bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M coupe, e30 og e28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=62057
Page 1 of 1

Author:  reynirdavids [ Wed 19. Jun 2013 21:20 ]
Post subject:  M coupe, e30 og e28

Rakst á nokkra mjög áhugaverða bíla núna síðustu 2 daga, kannast einhver við þessa eðalbíla?

e30 með númerið "A2931"

Image

geðveikur M coupe með númerið "200"

Image

og bíllinn sem vakti mestu athyglina er þessi e28 528.
Svakalega heillegur bíll sem sést ekki neitt á

Image

Image

Author:  kalli* [ Wed 19. Jun 2013 21:39 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

Er þetta ekki M Coupé-in hans Tombobs ?

Author:  Aron123 [ Wed 19. Jun 2013 23:08 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

e28 528i 1985árg nánast alltaf fengið athugasemdalaust i gegnum skoðun, 2eigendur og sami frá 1989 :drool:

Author:  íbbi_ [ Thu 20. Jun 2013 13:55 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

jú tommi á mcoupe-inn, nema gamli eigi hann ennþá eða aftur

Author:  gunnarxl [ Thu 20. Jun 2013 19:18 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

hef rekist á þennan e30 nokkrum sinnum hérna á Akranesi, lookar ennþá betur í persónu!

Author:  reynirdavids [ Thu 20. Jun 2013 22:48 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

það löbbuðu allavega 2 "eldri" menn útúr m coupe..
e28 bíllinn var í ótrúlegu standi, hef aldrei séð annað eins.
og e30 bíllinn er staðsettur á akureyri, krómfelgurnar eru samt alveg að fara með hann..

Author:  Alpina [ Sat 22. Jun 2013 21:56 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

íbbi_ wrote:
jú tommi á mcoupe-inn, nema gamli eigi hann ennþá eða aftur


JT á 200

Author:  Einsii [ Sun 23. Jun 2013 01:02 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

Var e28 bíllinn ekki á dalvík?

Author:  srr [ Sun 23. Jun 2013 01:18 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

Einsii wrote:
Var e28 bíllinn ekki á dalvík?

Jú Rabbi á Dalvík á bílinn og er búinn að gera síðustu 24 árin,,,,

Fékk að prufukeyra bílinn hjá honum síðasta sumar og vá, mér leið bara eins og ég væri að prufukeyra nýjan bíl :thup:
Hann hugsar alltaf vel um bílinn og sinnir öllu því viðhaldi sem þarf. Bíllinn alltaf verið geymdur á veturna.

Author:  tolliii [ Sun 21. Jul 2013 22:09 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

Image

er þetta myndin eða er þetta pústið eða á það bara að vera svona? svo neðarlega eitthvað :?

Author:  Alpina [ Sun 21. Jul 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

Menn voru oft með STANCE style á pústinu í den......................




:lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Yellow [ Sun 21. Jul 2013 22:50 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

Alpina wrote:
Menn voru oft með STANCE style á pústinu í den......................




:lol: :lol: :lol: :lol:



Þetta byrjaði snemma :lol:

Author:  gardara [ Sun 21. Jul 2013 22:50 ]
Post subject:  Re: M coupe, e30 og e28

Alpina wrote:
Menn voru oft með STANCE style á pústinu í den......................




:rofl:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/