bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Steingrár E60?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=61751
Page 1 of 1

Author:  Yellow [ Fri 31. May 2013 02:16 ]
Post subject:  Steingrár E60?

Félagi minn sá einn streingráan E60 með dual exhaust sem hljómaði frekar grimmt og honum langaði að vita hvaða Bíll það væri.



Hann er já steingrár með einkanúmeri,,, einhverjar hugmyndir um hvaða Bíll það gæti verið.


Hann man ekki númerið á honum.

Author:  IceDev [ Fri 31. May 2013 02:19 ]
Post subject:  Re: Steingrár E60?

Yellow wrote:
Félagi minn sá einn streingráan E60 með dual exhaust sem hljómaði frekar grimmt og honum langaði að vita hvaða Bíll það væri.



Hann er já steingrár með einkanúmeri,,, einhverjar hugmyndir um hvaða Bíll það gæti verið.


Hann man ekki númerið á honum.



Ég er ekki frá því að það sé steingrár E60 með grimmu pústi. Hann er mögulega með einkanúmeri.


Svo grimmt, sko.

Það er Bíll sko....Bíll með stóru B-i

Author:  íbbi_ [ Fri 31. May 2013 09:19 ]
Post subject:  Re: Steingrár E60?

þetta er 545 með SMG kassa og M útliti

Author:  rockstone [ Fri 31. May 2013 12:50 ]
Post subject:  Re: Steingrár E60?

Það er drengur á kraftinum sem á hann, Flinkur.

Author:  bErio [ Fri 31. May 2013 16:20 ]
Post subject:  Re: Steingrár E60?

sportbill

Author:  Daníel Már [ Sat 01. Jun 2013 00:25 ]
Post subject:  Re: Steingrár E60?

íbbi_ wrote:
þetta er 545 með SMG kassa og M útliti


LZ 451, hann er að vísu ekki með einkanúmer var það allavega ekki í gær. Gæti þetta ekki bara verið einhver M5 með einkanúmer ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/