| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Världens fulaste BMW M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=61176  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | bimmer [ Thu 25. Apr 2013 10:16 ] | 
| Post subject: | Världens fulaste BMW M5 | 
Held það bara já..... ![]() http://www.teknikensvarld.se/2013/03/23 ... an-tvekan/  | 
	|
| Author: | rockstone [ Thu 25. Apr 2013 10:19 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Nei hættu nú alveg  | 
	|
| Author: | gardara [ Thu 25. Apr 2013 11:14 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Bara svo að ég quote-i 10 ára gamlan póst Quote: Its becoming more and more apparent that Hamann is in fact the German equivalent of "rice". Looking fast but going slow should be their slogan. Hamann  | 
	|
| Author: | Geirinn [ Thu 25. Apr 2013 12:58 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Hamann verður gjaldþrota með þessu áframhaldi. Þvílíkt ógeð.  | 
	|
| Author: | Yellow [ Thu 25. Apr 2013 15:50 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Þetta er ógeðslegt, sammála með þessu sem Garðar sagði að Hamann verða alltaf meiri riceari með árunum  | 
	|
| Author: | Fatandre [ Thu 25. Apr 2013 21:26 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Damn, þarf að selja felgurnar mínar  | 
	|
| Author: | Joibs [ Thu 25. Apr 2013 21:37 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
fynst þessi non"Limited Edition" mun smeklegri en lúmskt líkur mustang.... ![]()  
		
		 | 
	|
| Author: | Stefan325i [ Thu 25. Apr 2013 22:46 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Hamman voru nú alveg með þetta hér fyrri nokkrum árum en eru algjörlega búnir að missa það og þetta random plast dót sem er sett nánast bara einhvestaðar á bílana hjá þeim er ekki alveg að gerasig, allavega er stílistinn þeirra öruglega austurlenskurkani.  
		
		 | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 25. Apr 2013 23:06 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Hann er nú fallinn frá.. þeas Hamann sjálfur dó um miðjan mars á þessu ári ég hitti hann á IAA í Frankfurt.. bæði 97 og 99,,, mundi ekkert eftir mér en hann var hörku race-driver i den .. keppti í DTM,, Group C ,, F3 ofl ,, yfir 700 run ,,og um 300 á verðlaunapalli þar af yfir 100 í 1. sæti ansi góður árangur það það var oft talað um Hestöfl ,,og Hamann hestöfl,, en þau voru yfirleitt töluvert fleiri en innistæða var fyrir ,,las maður um  | 
	|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 28. Apr 2013 21:13 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Langflestir Hamann bílar eru fokk ljótir  | 
	|
| Author: | Alpina [ Sun 28. Apr 2013 21:27 ] | 
| Post subject: | Re: Världens fulaste BMW M5 | 
Jón Ragnar wrote: Langflestir Hamann bílar eru fokk ljótir   Ýktir allavega  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|