bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E36 Cabrio ??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=61136
Page 1 of 2

Author:  Omar_ingi [ Mon 22. Apr 2013 14:22 ]
Post subject:  Bmw E36 Cabrio ??

Sá áðann Cabrio á ferðinni, númerið EE-810 ef ég man rétt, Dökkur bíll, Hef aldrei eða man ekki eftir að hafa séð hann hérna á klakanum,

Hvaða bíll er þetta og hvað er hann búinn að vera lengi hérna :)

Virkilega flottur og smekklegur bíll.

Author:  Eggert [ Mon 22. Apr 2013 14:40 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Var þetta ekki bara Alpinan?

Author:  Árni S. [ Mon 22. Apr 2013 15:35 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Nei ekki alpinan... þetta er 325i mtech að framan.... minnir að þetta se bill sem adler her a spjallinu a

Author:  Omar_ingi [ Mon 22. Apr 2013 15:57 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Árni S. wrote:
Nei ekki alpinan... þetta er 325i mtech að framan.... minnir að þetta se bill sem adler her a spjallinu a


Náði ekki að sjá felgurnar allveg vel en síntist hann vera á annaðhvor þessum

Image

Image

Author:  JonasGunnar [ Mon 22. Apr 2013 23:39 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

þessi er búinn að vera lengi hér lenti í tjóni e-h tíman ca. 2006-07 minnir samt að það hafi verið smávægilegt
Image

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Apr 2013 00:28 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

JonasGunnar wrote:
þessi er búinn að vera lengi hér lenti í tjóni e-h tíman ca. 2006-07 minnir samt að það hafi verið smávægilegt
Image



Var uppi á skaga í smástund ekki satt?

Author:  Omar_ingi [ Tue 23. Apr 2013 00:47 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

akkurat þessi :drool:

Author:  JonasGunnar [ Tue 23. Apr 2013 01:26 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Jón Ragnar wrote:
JonasGunnar wrote:
þessi er búinn að vera lengi hér lenti í tjóni e-h tíman ca. 2006-07 minnir samt að það hafi verið smávægilegt
Image



Var uppi á skaga í smástund ekki satt?


Jú passar Davíð heitir hann sem átti þennan hann átti svo seinna svarta sedan E36 M3-inn

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Apr 2013 10:33 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

JonasGunnar wrote:
Jón Ragnar wrote:
JonasGunnar wrote:
þessi er búinn að vera lengi hér lenti í tjóni e-h tíman ca. 2006-07 minnir samt að það hafi verið smávægilegt
Image



Var uppi á skaga í smástund ekki satt?


Jú passar Davíð heitir hann sem átti þennan hann átti svo seinna svarta sedan E36 M3-inn



Alveg rétt :)

Author:  JonasGunnar [ Tue 23. Apr 2013 15:15 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Image

Image

Author:  olinn [ Tue 23. Apr 2013 15:19 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Hrikalega flottur! Sá hann í morgun, væri alveg til í að eiga E36 cabrio 8)

Author:  Omar_ingi [ Tue 23. Apr 2013 15:20 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Svo fallegt :)

Author:  Páll Ágúst [ Tue 23. Apr 2013 16:34 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Daaamn þessi bíll er sexý!

Author:  gardara [ Tue 23. Apr 2013 16:48 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

Svooo ljótar felgur, stefnuljós og afturljós :aww:

Author:  Emil Örn [ Tue 23. Apr 2013 17:26 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 Cabrio ??

gardara wrote:
Svooo ljótar felgur, stefnuljós og afturljós :aww:


Alveg stingur í augun, annars mjög töff bíll. Væri hrikalega til í 325i E36 Cabrio.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/