bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=61078 |
Page 1 of 1 |
Author: | IceDev [ Fri 19. Apr 2013 20:24 ] |
Post subject: | BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
http://www.autoblog.com/2013/04/19/bmw- ... rivetrain/ |
Author: | bimmer [ Fri 19. Apr 2013 21:29 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Þetta var einusinni planið hjá mér, að gera M2. |
Author: | gardara [ Fri 19. Apr 2013 21:41 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Hefði nú verið skemmtilegra að troða einhverju stærra í húddið fyrst menn eru að leggja út í vinnuna á annað borð. |
Author: | Bandit79 [ Fri 19. Apr 2013 23:51 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
gardara wrote: Hefði nú verið skemmtilegra að troða einhverju stærra í húddið fyrst menn eru að leggja út í vinnuna á annað borð. Sammála... Bara godlike 2002 .. en hefði verið flottari með t.d M88/S38 En samt ekkert smá flott build! ![]() Þessi eða 2 nýjir M5 ? Hmmmm.... |
Author: | Stefan325i [ Sat 20. Apr 2013 12:24 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Þetta er akkúrat hinn fullkomni mótor í 1802/2002. Munaði mjög littlu fyrir nokkrum árum að ég hefði náð S14 vél og var búinn að finna 1802, en þegar aðilinn sem ætlaði að selja mér vélina sveik mig með þá þá varð ekkert úr þessu hjá mér. Enn pínu fúll. |
Author: | Alpina [ Sat 20. Apr 2013 12:31 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Stefan325i wrote: Þetta er akkúrat hinn fullkomni mótor í 1802/2002. Munaði mjög littlu fyrir nokkrum árum að ég hefði náð S14 vél og var búinn að finna 1802, en þegar aðilinn sem ætlaði að selja mér vélina sveik mig með þá þá varð ekkert úr þessu hjá mér. Enn pínu fúll. Þó að ég sé ekki IL4 cyl maður þá er S14 BARA rétt option i 02 bil Algerlega sammála Stefáni með þetta M88/3 eða S38 er overkill... ok i straight line en sem handling ,, er 02 afburða bíll þess tíma þá er S14 málið.. 220+ ps og þetta gjörsamlega snýtir fullt af kraftmeiri tíkum BIGBLOCK IL6 BMW á ekkert heima á 02 finnst mér |
Author: | bimmer [ Sat 20. Apr 2013 13:07 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Stefan325i wrote: Þetta er akkúrat hinn fullkomni mótor í 1802/2002. Munaði mjög littlu fyrir nokkrum árum að ég hefði náð S14 vél og var búinn að finna 1802, en þegar aðilinn sem ætlaði að selja mér vélina sveik mig með þá þá varð ekkert úr þessu hjá mér. Enn pínu fúll. Hehe, sama hér, var svikinn um vél. Samt vel sáttur við það í dag! |
Author: | íbbi_ [ Sat 20. Apr 2013 14:07 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
já ég er alveg sammála, ég held að þessi vél sé alveg perfect í 2002. m88/S38 og meirasegja M50/s50 eru hlunkar (S50 er þyngri en m62) 190hö 4banger er spot on í þetta boddý. og meðan það er ekki búið að fikta of mikið í honum þá er þetta áræðanlegt líka það er líka alveg atriði að svona lítil púdda er ekkert betri með of mikið af hestöflum, með þessa hestaflatölu er bíllinn þrælsprækur, en fjöðrunin er hinsvegar langt yfir aflinu og bíllinn því eflaust auðveldur og "forgiving" í handling eina sem stingur mig er að mér fnnst hann hljóma hræðilega í videoinu, hef alltaf dáðst af því hvernig S14 getur gefur frá sér hellað induction hljóð eins og VTI honda, sem þessi gerir ekki finnst þessar alpina felgur reyndar ekki koma vel út heldur |
Author: | bimmer [ Sat 20. Apr 2013 14:25 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Sammála - agalegt pústhljóð. Svo að geta ekki sett eitthvað old-looking útvarp í bílinn ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 20. Apr 2013 17:15 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Alveg sama ljóta soundið og var i SN 111 með þessum mótor ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sun 21. Apr 2013 05:53 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
En spáið í því , einn aðili sparaði sér nokkra þúsundkalla í viðskiptum en í staðin erum við sviknir um eiturgrænan 1802 S14, 2 manna körfustóla, krómaða veltibúraða, 16" ATS mesh, stuðaralausa, eitursvala, dúndurgræu. |
Author: | Mazi! [ Mon 22. Apr 2013 01:15 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Finnst sumir vanmeta s14b23, Þetta er magnaður mótor þegar maður er búinn að prufa keyra með hann!!!.. Kom mér allaveganna virkilega á óvart, hef stundum séð eftir því að fara í s50b32. |
Author: | Angelic0- [ Mon 22. Apr 2013 14:29 ] |
Post subject: | Re: BMW "M2" - 2002 með E30 M3 gumsi |
Hef keyrt S14B23.... finnst það lítið impressive.... En mega mótor fyrir það sem að hann er... Hinsvegar er 6banger overkill í 2002 bíl, þunginn er kominn of langt fram fyrir hjól og handling verður eflaust crap... Handling í 4cyl E30 og E36 er t.d. margfalt skemmtilegra en í 6cyl... en það vantar náttúrulega allt power (318is er samt alveg merkilega skemmtilegur, væri mega til í að blása þannig mótor) Þessi bíll er gorgeous, en það væri eflaust mega flott að sjá BECKER tæki þarna frekar en Alpine tækið... En þetta er samt alveg svona hlutur sem að maður myndi ekki nenna að pirra sig á ef að bíllinn væri svona eins og hann er... MINT ![]() Alpina felgurnar og allt... harmónerar alveg massive flott... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |