| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=60733 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Omar_ingi [ Sat 30. Mar 2013 15:24 ] |
| Post subject: | Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
Hérna er einn hellvíti flottur http://www.driftworks.com/forum/drift-cars-sale-private-sales/196939-e39-528i-sport-lalalalalalala-18x10j-hyper-black-rota-grids-slammed-m5-kit.html ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 31. Mar 2013 19:54 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
gleymdist alveg að segja þessum að þetta sé ekki lancer |
|
| Author: | Omar_ingi [ Sun 31. Mar 2013 23:19 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
íbbi_ wrote: gleymdist alveg að segja þessum að þetta sé ekki lancer Útfrá felgonum að dæma? |
|
| Author: | Eggert [ Mon 01. Apr 2013 02:34 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
Þessar felgur eru alveg fínar. Hins vegar finnst mér kjánalegt að stretcha á E39. Bíllinn myndi amk púlla felgurnar enn betur ef þessi surtuðu afturljós og þetta lip myndi fá að fara í ruslið! |
|
| Author: | Daníel Már [ Mon 01. Apr 2013 20:08 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
Rota Grid passar svo 0 undir e39 enn undir svona bíl nono! |
|
| Author: | Yellow [ Mon 01. Apr 2013 21:21 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
Daníel Már wrote: Rota Grid passar svo 0 undir e39 enn undir svona bíl nono! Sumir eru menn og þora að gera öðruvísi en aðrir sumir eru mýs og herma eftir öðrum |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 01. Apr 2013 21:31 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
Mér finnst þetta bara mjög vel heppnaður E39 |
|
| Author: | Yellow [ Mon 01. Apr 2013 21:54 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
Djofullinn wrote: Mér finnst þetta bara mjög vel heppnaður E39 Þarna þekki ég þig |
|
| Author: | Omar_ingi [ Tue 02. Apr 2013 00:31 ] |
| Post subject: | Re: Driftworks: E39 528 sport, maður eða mús :P |
Daníel Már wrote: Rota Grid passar svo 0 undir e39 enn undir svona bíl nono! Ég er allveg sammála að þetta er sjúúúúkt undir EVO og STI, En með þennan er þetta bara að lúkka hellvíti vel að mínu mati Svo er líka bara leiðinnlegt ef allir eru að gera nkl það sama alltaf |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|