bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 M5,,, V12 S70B56
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=60111
Page 1 of 12

Author:  Alpina [ Mon 18. Feb 2013 15:56 ]
Post subject:  E34 M5,,, V12 S70B56

BARA kúl...

http://willz.ca/GD63011.htm


Image

Man ekki eftir að hafa séð S70 ofan í E34 áður 8)

Author:  Yellow [ Mon 18. Feb 2013 23:14 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

BARA töff,,,,, 8)

Author:  Danni [ Tue 19. Feb 2013 02:34 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

http://suchen.mobile.de/auto-inserat/bm ... 20544.html

Sveinbjörn,,,,,, slétt skipti á ALPINA

Author:  Alpina [ Tue 19. Feb 2013 13:10 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

Danni wrote:
http://suchen.mobile.de/auto-inserat/bmw-850csi-wie-neu-der-beste-sammlerzustand-leipzig/146920544.html

Sveinbjörn,,,,,, slétt skipti á ALPINA

þessi CSI er búinn að vera ,,LENGI,, til sölu mig minnir að 3 CSi hafi komið sem FE-102,, eða hvort að 3 DAKAR,, eða 3 gulir í það heila frá CSI deildinni

og annað

Þessi hreyfist ekki miðað við Gulu --hættuna 8) og svo er verðið bilað hátt,,,,,,,,,,,,, en sami litur,,, oem 8) 8)





en þessi hérna er eflaust sjaldgæfasti ALPINA bíll samtímans,,,,,,,,,,,, og sá eini sem kom oem frá Buchloe i þessum lit :evil: 8) 8)

Image

Image

Image

Image


Ég væri Svoooooooooo til í að eignast þetta farartæki,, gríðarlega töfffffffffffffffff...

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Feb 2013 15:14 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

:drool:

Author:  Alpina [ Tue 19. Feb 2013 15:41 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

750 G560 var til sölu um daginn,, hefði BARA verið til í slíkann bíl,,,,,,

http://suchen.mobile.de/auto-inserat/bm ... =Limousine

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Feb 2013 16:20 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

Var slíkt í boði :shock: :?:

Væri BARA til í þannig :!:

Author:  Alpina [ Tue 19. Feb 2013 16:21 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

Angelic0- wrote:
Var slíkt í boði :shock: :?:

Væri BARA til í þannig :!:


Nei,,,

en 6 stk E23 M106 komu þannig ............ SPECAIL order 8)

Author:  íbbi_ [ Tue 19. Feb 2013 17:41 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

úff hvað þessi guli litur eyðileggur þessa annars fallegu E31 bíla,

en E34 með þessum mótor er hellað dæmi, virkar eflaust ekki blautan á nútímamælikvarða, en cool factorinn er 100%

Author:  Alpina [ Tue 19. Feb 2013 18:03 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

íbbi_ wrote:
úff hvað þessi guli litur eyðileggur þessa annars fallegu E31 bíla,

en E34 með þessum mótor er hellað dæmi, virkar eflaust ekki blautan á nútímamælikvarða, en cool factorinn er 100%




Hey,,,,,,,, :evil: :slap: :slap:

Author:  Danni [ Tue 19. Feb 2013 18:34 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

íbbi_ wrote:
úff hvað þessi guli litur eyðileggur þessa annars fallegu E31 bíla,

en E34 með þessum mótor er hellað dæmi, virkar eflaust ekki blautan á nútímamælikvarða, en cool factorinn er 100%


Gulur er bara töff á E31!

Og miðað við það sem ég hef skoðað lauslega þá er S70 að dyno-a nánast alveg eins og M60 með supercharger kit á stock vél.

V8 er alltaf meiri cool factor IMO 8)

Author:  Alpina [ Tue 19. Feb 2013 18:40 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

Danni wrote:
íbbi_ wrote:
úff hvað þessi guli litur eyðileggur þessa annars fallegu E31 bíla,

en E34 með þessum mótor er hellað dæmi, virkar eflaust ekki blautan á nútímamælikvarða, en cool factorinn er 100%


Gulur er bara töff á E31!

Og miðað við það sem ég hef skoðað lauslega þá er S70 að dyno-a nánast alveg eins og M60 með supercharger kit á stock vél.

V8 er alltaf meiri cool factor IMO 8)


Einmitt það,,, minna er semsagt betra og miklu meira töff :shock:

Þetta eru án vafa ótrúlegustu rök sem ég hef heyrt

Mclaren F1 V8........... :lol:

760 V8.......... :shock:

Ferrari 599 GTB .............. V8 :roll:

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Feb 2013 19:54 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

Sveinbjörn, það skilur okkur ENGINN hérna :!:

Þessir menn eru allir fastir í M20+Turbo deildinni :lol:

V12 er og verður ALLTAF meira cool en V8...

Sorry, það er bara þannig... meira viðhald já... og ladida... en..

V12 pullið... úff... tala nú ekki um S70... ekki það að ég þekki það sjálfur, þ.e. S70 pull :!:

og ef að þú ætlar að halda því fram Daníel að S70 soundi ekki eins flott og V8....



V8 grunt er alltaf töff, en cool factorinn við V12... er alltaf þannig að V8 á ekki sjéns :!:

Author:  Danni [ Tue 19. Feb 2013 20:05 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

Ég ætla að halda því fram að mér finnst það!

Og Sveinbjörn, ég var ekki að tala um þessa Ferrari og McLaren eða nýmóðins BMW. Þar sem umræddur þráður er um E34/E31 þá hélt ég að það þyrfti ekki að taka fram að ég er að tala um þannig.

So sorry, en mér finnst þessar M70 vélar bara ekkert spennandi. Væri ekki til í svoleiðis fyrr en í fyrsta lagi í E38.

Mér er sama hvort að sú skoðun er röng eða rétt, eða hvort allir eru ósammála henni, þetta er MÍN SKOÐUN.


Og Viktor.. í alvöru talað, ætlarðu að fara að bera McLaren F1 GTR hljóð við einhvern lúinn M60 mótor?....... Come on...

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Feb 2013 20:10 ]
Post subject:  Re: E34 M5,,, V12 S70B56

Danni wrote:
Og Viktor.. í alvöru talað, ætlarðu að fara að bera McLaren F1 GTR hljóð við einhvern lúinn M60 mótor?....... Come on...


Nei, ég ætla að troða því ofan í þig að S70 soundar svona :) og það er flottara en M60 :D

hehehe, hringdu svo í mig á morgun og minntu mig á pönnuna ;)

Page 1 of 12 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/