bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
grár E46 í bökkunum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=60104 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Sun 17. Feb 2013 21:55 ] |
Post subject: | grár E46 í bökkunum |
stendur hérna fyrir utan blokkina sem ég bý í grár E46 bíll, pre facelift, að ég myndi halda 323/328. með mölbrotinn m3 framstuðara, leður og viðarinnrétting, á að ég held borbet eða desent felgum sem lýta afar svipað út og style44, hinn laglegasti bíll, númerslaus, hef verið að spá í hvort það sé eitthvað að honum, eða hversvegna hann standi þarna númerslaus, hef séð hann fara í gang og keyra samt. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |