bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 3 Series Gran Tourismo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=59948
Page 1 of 2

Author:  Jón Ragnar [ Wed 06. Feb 2013 20:56 ]
Post subject:  BMW 3 Series Gran Tourismo

http://www.f30post.com/forums/showthread.php?t=799040

Author:  fart [ Thu 07. Feb 2013 08:37 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Fyrsta myndin var "JÁ" .. en svo nei,,

En þetta boddy þarf klárlega stórar felgur. T.d. er Nýji MB CLS Shooting brake alveg hrikalega flottur bíll, á réttu felgunum, en alveg skullalega ljótur og í vondum hlutföllum ef að felgurnar eru of litlar.

Author:  jonthor [ Thu 07. Feb 2013 20:31 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Já, skárri en 5 GT, en enginn svaka looker. 5 GT er reyndar mikið flottari in person, en á myndum, kannski á það sama við hér.

Author:  fart [ Fri 08. Feb 2013 08:18 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

jonthor wrote:
Já, skárri en 5 GT, en enginn svaka looker. 5 GT er reyndar mikið flottari in person, en á myndum, kannski á það sama við hér.


:x ekki mikið, en ef hann er ekki brúnn og ef hann er á decent size felgum virkar hann ekki eins og kúkur á hjólum

Author:  ppp [ Sat 09. Feb 2013 12:49 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Vá. Þessi er geðveikur.


Ég sé nákvæmlega núll að honum.

Author:  Angelic0- [ Wed 20. Feb 2013 22:54 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Ég er einmitt sammála... finnst þetta mikið meira clean concept en t.d. 5 series GT

Author:  rockstone [ Wed 20. Feb 2013 23:58 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Aldrei fílað GT bílana, afturendinn er ljótur að mínu mati.

Author:  Alpina [ Thu 21. Feb 2013 09:21 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Þetta nýja dót er yfirleitt ekkert að höfða til mín

Author:  D.Árna [ Mon 22. Apr 2013 05:20 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Svipað og E36 Compact , lýtur vel út á meðan maður sér ekki afturendan :thup:

Author:  JBV [ Tue 02. Jul 2013 14:27 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Þessi 3 GT er svipaður að stærð og F10, enda byggður á sömu grind. Rétt eins og 5 GT er byggður á F01 grindinni.

Author:  SteiniDJ [ Tue 02. Jul 2013 16:16 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Þessir GT bílar hafa fallið vel í kramið hjá mér, þessi er engin undantekning.

Author:  JBV [ Tue 02. Jul 2013 16:22 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

SteiniDJ wrote:
Þessir GT bílar hafa fallið vel í kramið hjá mér, þessi er engin undantekning.

Ekki get ég kvartað, finnst þetta algjörir snilldar bílar - og gæti vart verið sáttari. Er á 5 Series GT Nr. 2 :thup:

Author:  Davíð [ Thu 04. Jul 2013 12:27 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Sá að ég held svona bíla fyrir nokkrum vikum hér keyrandi um í Svíþjóð í "felulitunum" og síðast voru þeir 3 í röð alveg eins og keyrðu frekar greitt. Var ekki alveg nógu snöggur með myndavélina :) Svo var verið að stilla upp svona bíl í flugstöðinni á Gardemoen flugvelli í Oslo og er þetta bara mjög flottur bíll. 5 series GT finnst mér hins vegar ljótur.. en þessi er mun flottari.

Author:  fart [ Fri 05. Jul 2013 09:07 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

Það er farið að auglýsa þennan mikið í sjónvarpinu (Sky/BBC) og hann lookar aaaaðeins betur en ég þorði að vona.

Author:  jonthor [ Tue 27. Aug 2013 10:19 ]
Post subject:  Re: BMW 3 Series Gran Tourismo

fart wrote:
Það er farið að auglýsa þennan mikið í sjónvarpinu (Sky/BBC) og hann lookar aaaaðeins betur en ég þorði að vona.


Hvernig kemur hann annars út brúnn á litlum felgum? :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/