bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E90 M3?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=59821
Page 1 of 1

Author:  Yellow [ Mon 28. Jan 2013 14:46 ]
Post subject:  E90 M3?

Hvað eru margir hér lendis?

Veit um einn rauðan...

Author:  Thrullerinn [ Mon 28. Jan 2013 14:55 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

Er allavega einn hvítur, rauður, grár og svartur(dökkblár).
Gæti verið að tveir hvítir séu til?

Author:  jens [ Mon 28. Jan 2013 15:13 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

Þessi rauði er E90 en eru hinir ekki E92 ?

Author:  Hreiðar [ Mon 28. Jan 2013 17:23 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

Jú, þessi rauði er E90 (4 door), hinir eru allir E92 (2 door)

Held að þessi rauði sé sá eini hérlendis. Ógeðslega flottur!! 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 28. Jan 2013 20:02 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

svarti E92 er farinn

Author:  bErio [ Tue 29. Jan 2013 10:19 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

Hvað er nr á þessum rauða?

Author:  miura [ Tue 29. Jan 2013 11:49 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

Þessi rauði stendur amk inn í skúr og hvíti er á sölu. Þeir eru enn hér og sá grái var það líka síðast þegar að ég vissi, í vetrar geymslu.
Rauði er eini E90 en hinir eru E92.

Author:  íbbi_ [ Tue 29. Jan 2013 12:41 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

grái er ennþá hérna.

Author:  Aron M5 [ Tue 29. Jan 2013 12:44 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

Báðir E-92 hérna í Kef

Author:  Yellow [ Tue 29. Jan 2013 14:09 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

Eru semsagt 3 E92 M3 og einn E90 M3 hérna?

Ég var búinn að heyra að það væru 4 E90 M3 hérna,,,,

Author:  Aron M5 [ Tue 29. Jan 2013 14:41 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

nokkuð viss um að það komu bara 3 E-92 og einn þeirra er búið að selja út..

Author:  íbbi_ [ Tue 29. Jan 2013 14:59 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

komu 3 E92, í gegnum B&L
hvítur, grár , svartur(carbon). carboinn fór út aftur og hinir eru hér enn, kom einn rauður e90 og er hér enn.

Author:  Hreiðar [ Tue 29. Jan 2013 22:20 ]
Post subject:  Re: E90 M3?

IK-P36 er númerið á honum, fann þessar myndir af honum með því að skrifa rauður e90 m3 á google.is...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/