bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mikið ekinn BMW ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=59793
Page 1 of 3

Author:  Zed III [ Sat 26. Jan 2013 19:23 ]
Post subject:  Mikið ekinn BMW ?

Eru ekki mikið eknir bílar meiri legends en lítið eknir.

Minn e39 er nú ekki ekinn nema kvarmilljón sem ég er viss um að blikni í samanburði við marga.

Væri gaman að sjá hvaða týpur eru að endast best.

Author:  Alpina [ Sat 26. Jan 2013 19:46 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

Like á þetta Benni :thup:

Author:  omar94 [ Sat 26. Jan 2013 20:11 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

bróðir minn á BMW E46 320i sem var að detta í 330.000 km

Author:  Yellow [ Sat 26. Jan 2013 20:22 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

omar94 wrote:
bróðir minn á BMW E46 320i sem var að detta í 330.000 km



Endalaust spól og viðhald eða er hann alltaf á ferðinni ???

Author:  omar94 [ Sat 26. Jan 2013 21:03 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

Yellow wrote:
omar94 wrote:
bróðir minn á BMW E46 320i sem var að detta í 330.000 km



Endalaust spól og viðhald eða er hann alltaf á ferðinni ???

bara eðlilegt viðhald, ekkert klikkað i bílnum. hann er enn á upprunalega kassa og kúplingu en það hefur þruft að skipta um drif.
svolítið í keyrslu á milli akraness og mosó svo var hann innfluttur ekinn um 150.000
Image

Author:  Morte [ Sat 26. Jan 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

MInn E39 520d er ekinn 305.xxx og virkar ofurvel

Author:  bErio [ Sun 27. Jan 2013 00:27 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

Einn E39 525D BSK ekinn 520 þús að mig minnir
Orginal kúplingin er enþá í bilnum og ekkert að henni
Nýbuinn í timakeðjuskiptum ásamt meira hjá Kidda i Kef
Hann getur vottað þetta.

Author:  Yellow [ Sun 27. Jan 2013 02:19 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

bErio wrote:
Einn E39 525D BSK ekinn 520 þús að mig minnir
Orginal kúplingin er enþá í bilnum og ekkert að henni
Nýbuinn í timakeðjuskiptum ásamt meira hjá Kidda i Kef
Hann getur vottað þetta.


Það er frekað gott, er til mynd af honum ?

Author:  íbbi_ [ Sun 27. Jan 2013 10:32 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

alpinan er ekin 237 og er í alveg lygilega góðu ástandi

Author:  Danni [ Sun 27. Jan 2013 10:54 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

IV-777 sem ég átti var seinast þegar ég vissi ekinn 292þús km. Stráheilt body en það var að vísu búið að skipta um hedd á vélinni. Ætli það hafi ekki verið gert í ca 250-270þús.

Síðan er einn 730i V8 bsk í Keflavík alveg að detta í 300þús og er ennþá í fullu fjöri með orginal allt saman, nema drif því það er komið læst.

Author:  Maggi B [ Sun 27. Jan 2013 12:04 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

bErio wrote:
Einn E39 525D BSK ekinn 520 þús að mig minnir
Orginal kúplingin er enþá í bilnum og ekkert að henni
Nýbuinn í timakeðjuskiptum ásamt meira hjá Kidda i Kef
Hann getur vottað þetta.


Datt í létt googl.

Howstuffworks.com

It's conceivable that you can get even more than that -- some owners claim they've gotten a great deal more. But if you somehow manage to make a single clutch last for more than 200,000 miles (321,869 kilometers), consider contacting the Guinness Book of World Records. They just might have an opening for you.

Author:  bErio [ Mon 28. Jan 2013 11:43 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

Naunau :lol:

En hérna er bíllinn

Image

Author:  urban [ Mon 28. Jan 2013 12:33 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

alveg á ég svakalega erfitt með að trúa því að bíll sé ekinn hálfa miljón kílómetra með orginal kúplingu

Enþá erfiðara er að trúa því ef að þetta á að vera ökukennslubíll.

Author:  ///M [ Mon 28. Jan 2013 12:43 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

Bíll sem er notaður í ökukennslu á original kúplingu eftir 500++ :argh: :lol:

Author:  fart [ Mon 28. Jan 2013 12:47 ]
Post subject:  Re: Mikið ekinn BMW ?

///M wrote:
Bíll sem er notaður í ökukennslu á original kúplingu eftir 500++ :argh: :lol:

Er hann þá ekki líka með orginal bremsuklossum? :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/