bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1988 M3 Europameister.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=59672
Page 1 of 2

Author:  JonFreyr [ Sat 19. Jan 2013 18:48 ]
Post subject:  1988 M3 Europameister.

Vona að linkurinn sé nothæfur þó þið séuð ekki meðlimir þarna inni......en mother of god hvað þetta er flott combo 8)


Image


http://www.bilgalleri.dk/galleri/220091-bmw_m3_e30

Author:  Jón Ragnar [ Sat 19. Jan 2013 19:19 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Ef Mázi fokkar ekki upp sínum bíl, þá getur hann orðið svona 8)

Author:  srr [ Sat 19. Jan 2013 19:23 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Jón Ragnar wrote:
Ef Mázi fokkar ekki upp sínum bíl, þá getur hann orðið svona 8)

Hann er samt aldrei Europameister. :drunk:

Author:  Yellow [ Sat 19. Jan 2013 19:51 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Jón Ragnar wrote:
Ef Mázi fokkar ekki upp sínum bíl, þá getur hann orðið svona 8)



:lol: :lol: :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 19. Jan 2013 20:20 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

srr wrote:
Jón Ragnar wrote:
Ef Mázi fokkar ekki upp sínum bíl, þá getur hann orðið svona 8)

Hann er samt aldrei Europameister. :drunk:



Hinn er tæknilega ekki séð Europameister lengur með S50 :thup:

Author:  srr [ Sat 19. Jan 2013 20:21 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Jón Ragnar wrote:
srr wrote:
Jón Ragnar wrote:
Ef Mázi fokkar ekki upp sínum bíl, þá getur hann orðið svona 8)

Hann er samt aldrei Europameister. :drunk:



Hinn er tæknilega ekki séð Europameister lengur með S50 :thup:

Jú, hann er ennþá einn af 108 Europameister bílum sem framleiddir voru.

Author:  Alpina [ Sat 19. Jan 2013 20:25 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

srr wrote:
Jón Ragnar wrote:
srr wrote:
Jón Ragnar wrote:
Ef Mázi fokkar ekki upp sínum bíl, þá getur hann orðið svona 8)

Hann er samt aldrei Europameister. :drunk:



Hinn er tæknilega ekki séð Europameister lengur með S50 :thup:

Jú, hann er ennþá einn af 108 Europameister bílum sem framleiddir voru.


Skulum hafa það 148........ og ekki breyta um lit,,,,,, MACAO blau er hinn eini sanni

Author:  srr [ Sat 19. Jan 2013 20:27 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Alpina wrote:
srr wrote:
Jón Ragnar wrote:
srr wrote:
Jón Ragnar wrote:
Ef Mázi fokkar ekki upp sínum bíl, þá getur hann orðið svona 8)

Hann er samt aldrei Europameister. :drunk:



Hinn er tæknilega ekki séð Europameister lengur með S50 :thup:

Jú, hann er ennþá einn af 108 Europameister bílum sem framleiddir voru.


Skulum hafa það 148........ og ekki breyta um lit,,,,,, MACAO blau er hinn eini sanni

Rétt, smá skekkja hjá mér :D

En já, Macaoblau með silver nappa leðri = :drool:

Author:  JonFreyr [ Wed 23. Jan 2013 20:48 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Bíllinn er með Sport Evo innréttingu og spoiler. Vélin er S38B38, fjöðrun er frá KW. Bíllinn er hrikalegur 8)

Author:  Alpina [ Wed 23. Jan 2013 21:00 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Alveg ótrúlegt að fórna EUROPAMEISTER ,, í svona :?

Author:  Aron M5 [ Wed 23. Jan 2013 21:10 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Alpina wrote:
Alveg ótrúlegt að fórna EUROPAMEISTER ,, í svona :?


Það er bara EKKERT spes bíll :?

Author:  íbbi_ [ Wed 23. Jan 2013 21:13 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

hef einmitt aldrei skilið hvað er svona merkilegt við europamaster

Author:  srr [ Wed 23. Jan 2013 21:16 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

Numbers matching, vin matching við raritat Europameister 148 framleidda bíla.
$$$$$$

:thup:

Author:  Alpina [ Wed 23. Jan 2013 21:47 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

srr wrote:
Numbers matching, vin matching við raritat Europameister 148 framleidda bíla.
$$$$$$

:thup:


Skúli,, við skulum bara vera inni og leyfa hinum að vera úti

Author:  íbbi_ [ Wed 23. Jan 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: 1988 M3 Europameister.

srr wrote:
Numbers matching, vin matching við raritat Europameister 148 framleidda bíla.
$$$$$$

:thup:


pfff, 148 er hellingur, 146 hinsvegar er afar lítið :alien: :santa: :mrgreen:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/