bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lítið ekinn BMW? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=59551 |
Page 1 of 3 |
Author: | Yellow [ Sat 12. Jan 2013 06:49 ] |
Post subject: | Lítið ekinn BMW? |
Sælir, Er einhver BMW hérna sem er kominn yfir 20 ára aldur sem er alveg fáranlega lítið keyrður hérna landi? Veit ekki hvort að þetta sé asnalegur þráður en,,, |
Author: | Siggi e12 [ Sat 12. Jan 2013 09:55 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
Yellow wrote: Sælir, Er einhver BMW hérna sem er kominn yfir 20 ára aldur sem er alveg fáranlega lítið keyrður hérna landi? Veit ekki hvort að þetta sé asnalegur þráður en,,, Bmw 518 árgerð 1980 keyrður tæp 30þús km ![]() |
Author: | Bartek [ Mon 14. Jan 2013 14:42 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
gullitaður e34 525iX... alls ekki oem! ![]() |
Author: | Stefan325i [ Tue 15. Jan 2013 01:27 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
HU035 H290 BMW 323i 1985 Gráir sami eigandi síðan 87 og bíllin er ekinn um 100þ Differential lock 25% S210A ANTI-BLOCKIER-SYSTEM ( ABS ) Dynamic stability control S215A SERVOLENKUNG, DREHZAHLABHAENGIG Power steering, rpm-sensitive S296A TD-LM/200/60x365 TD BMW LA wheel, Classic S300A ZENTRALVERRIEGELUNG ELEKTRISCH Central locking with antitheft system S314A FRONTSCHEIBENWASCHDUESEN BEHEIZT Door mirror / driver's lock, heated S351 WAERMESCHUTZGLAS BRAUN, RUNDUM S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S410A FENSTERHEBER, ELEKTRISCH VORN Window lifts, electric, front S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear S421 FEUERLOESCHER 2 KG HALON S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat S498A KOPFSTUETZEN IM FOND Headrests, rear, mechanically adjustable S551A BORDCOMPUTER II MIT FERNBEDIENUNG On-board computer II with remote control Code Description (interface) Description (EPC) S680A RADIOANTENNE MANUELL Radio antenna, manual S687A RADIOVORBEREITUNG Radio preparation S690A CASSETTENHALTERUNG Cassette holder S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension S708A M SPORT-LEDERLENKRAD II M sports steering wheel leather S820 Nordland-Ausfuehrung S845A Aggr. untersch., vorn Acoustic belt warning S850A ZUSAETZL. TANKFUELLUNG EXPORT Additional Export tank filling S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version English |
Author: | srr [ Tue 15. Jan 2013 01:39 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
E28 520i 1987, ekinn 48.000 km Einn eigandi Er búinn að vera í geymslu síðan árið 2000. Stráheill. |
Author: | íbbi_ [ Tue 15. Jan 2013 09:06 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
sá fyrir nokkrum árum E32 v8 sem var ekinn 6þús, heyrði að sá bíll stæði enn óhreyfður |
Author: | srr [ Tue 15. Jan 2013 10:07 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
íbbi_ wrote: sá fyrir nokkrum árum E32 v8 sem var ekinn 6þús, heyrði að sá bíll stæði enn óhreyfður Stemmir ekki miðað við uppflettingar á öllum e32 V8 sem við Danni gerðum. Þar voru flestir vel yfir 200+ þús km og sumir meira segja 300+ þús km. |
Author: | Yellow [ Tue 15. Jan 2013 10:33 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
Stefan325i wrote: HU035 H290 BMW 323i 1985 Gráir sami eigandi síðan 87 og bíllin er ekinn um 100þ Differential lock 25% S210A ANTI-BLOCKIER-SYSTEM ( ABS ) Dynamic stability control S215A SERVOLENKUNG, DREHZAHLABHAENGIG Power steering, rpm-sensitive S296A TD-LM/200/60x365 TD BMW LA wheel, Classic S300A ZENTRALVERRIEGELUNG ELEKTRISCH Central locking with antitheft system S314A FRONTSCHEIBENWASCHDUESEN BEHEIZT Door mirror / driver's lock, heated S351 WAERMESCHUTZGLAS BRAUN, RUNDUM S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S410A FENSTERHEBER, ELEKTRISCH VORN Window lifts, electric, front S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear S421 FEUERLOESCHER 2 KG HALON S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat S498A KOPFSTUETZEN IM FOND Headrests, rear, mechanically adjustable S551A BORDCOMPUTER II MIT FERNBEDIENUNG On-board computer II with remote control Code Description (interface) Description (EPC) S680A RADIOANTENNE MANUELL Radio antenna, manual S687A RADIOVORBEREITUNG Radio preparation S690A CASSETTENHALTERUNG Cassette holder S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension S708A M SPORT-LEDERLENKRAD II M sports steering wheel leather S820 Nordland-Ausfuehrung S845A Aggr. untersch., vorn Acoustic belt warning S850A ZUSAETZL. TANKFUELLUNG EXPORT Additional Export tank filling S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version English Tell me more... Mig langar í myndir ![]() |
Author: | Stefan325i [ Tue 15. Jan 2013 13:04 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
Hér er einn þráður um þennan tiltekna bíl en myndirnar virka ekki, spurning hvort einhver eigi þessar myndir eða geti fundið þetta á netinu. viewtopic.php?f=8&t=4523&p=51375&hilit=323i#p51375 |
Author: | íbbi_ [ Tue 15. Jan 2013 15:40 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
srr wrote: íbbi_ wrote: sá fyrir nokkrum árum E32 v8 sem var ekinn 6þús, heyrði að sá bíll stæði enn óhreyfður Stemmir ekki miðað við uppflettingar á öllum e32 V8 sem við Danni gerðum. Þar voru flestir vel yfir 200+ þús km og sumir meira segja 300+ þús km. þetta var 730 8cyl, fluttur inn tjónaður og aldrei lagaður, fluttur inn 199x ég skoðaði þennan bíl sjálfur og alveg nokkrir sem vita/vissu af honum |
Author: | srr [ Tue 15. Jan 2013 16:44 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
íbbi_ wrote: srr wrote: íbbi_ wrote: sá fyrir nokkrum árum E32 v8 sem var ekinn 6þús, heyrði að sá bíll stæði enn óhreyfður Stemmir ekki miðað við uppflettingar á öllum e32 V8 sem við Danni gerðum. Þar voru flestir vel yfir 200+ þús km og sumir meira segja 300+ þús km. þetta var 730 8cyl, fluttur inn tjónaður og aldrei lagaður, fluttur inn 199x ég skoðaði þennan bíl sjálfur og alveg nokkrir sem vita/vissu af honum Ok, þá veit ég hvaða bíll þetta er. Það er einn forskráður nefnilega og þar af leiðandi aldrei farið í skoðun,,,,, |
Author: | Emil Örn [ Tue 15. Jan 2013 16:58 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
Veit um bíla í líkingu við þetta, en ég met upplýsingarnar svo mikils að mig langar ekkert að deila þeim. ![]() Ég er örugglega ekki eini sem hugsar svona. ![]() |
Author: | sosupabbi [ Tue 15. Jan 2013 19:18 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
Emil Örn wrote: Veit um bíla í líkingu við þetta, en ég met upplýsingarnar svo mikils að mig langar ekkert að deila þeim. ![]() Ég er örugglega ekki eini sem hugsar svona. ![]() Neinei það ertu ekki ![]() ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 15. Jan 2013 19:35 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
Stefan325i wrote: Hér er einn þráður um þennan tiltekna bíl en myndirnar virka ekki, spurning hvort einhver eigi þessar myndir eða geti fundið þetta á netinu. viewtopic.php?f=8&t=4523&p=51375&hilit=323i#p51375 http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050 ... php?t=4523 hérna eru myndirnar |
Author: | Yellow [ Tue 15. Jan 2013 20:48 ] |
Post subject: | Re: Lítið ekinn BMW? |
Emil Örn wrote: Veit um bíla í líkingu við þetta, en ég met upplýsingarnar svo mikils að mig langar ekkert að deila þeim. ![]() Ég er örugglega ekki eini sem hugsar svona. ![]() Ég veit alveg hvaða Bíl þú ert að tala um haha ![]() ![]() ![]() En ég lofa að halda á mínum kjafti ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |