bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Efnilegur blæju E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=57828
Page 1 of 2

Author:  olinn [ Wed 22. Aug 2012 23:44 ]
Post subject:  Efnilegur blæju E36

Fann þennan á barnalandinu

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1301552

Image

Image

Author:  Aron123 [ Wed 22. Aug 2012 23:52 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

sjálfskiptur keyrður 90þ/km fluttur inn 2005 eldri kona buinn að eiga hann síðan :wink:

hún segir 318i, ef ég fletti honum upp stendur slagrými: 2494

Author:  SteiniDJ [ Thu 23. Aug 2012 00:18 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Það er erfitt að klikka á rauðum BMW. 8)

Author:  Kristjan [ Thu 23. Aug 2012 17:27 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Ég hringdi í konuna, bíllinn er fluttur inn frá Bandaríkjunum, Palm Springs nánar tiltekið. Aldrei ekið í snjó. Bara ekið á sumrin.

Hún vill fá 1450 þúsund.

Hann er 94/95 árgerð.

Author:  Emil Örn [ Thu 23. Aug 2012 21:09 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Var búinn að sjá þennan, glæsilegur bíll.

Author:  AronT1 [ Thu 23. Aug 2012 21:32 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

er þetta 318 eða 325?

Author:  Emil Örn [ Thu 23. Aug 2012 22:37 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

325is minnir mig, er svona 80% viss um það.

Author:  srr [ Thu 23. Aug 2012 23:07 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Hann er skráður 325i samkvæmt fæðingarvottorði.

Image

Author:  Geir-H [ Fri 24. Aug 2012 11:32 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Sami???

Image

Author:  íbbi_ [ Fri 24. Aug 2012 13:52 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

jééé

Author:  jens [ Fri 24. Aug 2012 14:53 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Mjög spennandi bíll :thup: og langar í svona wind deflector í minn E30 ef einhver er með pláss í töskunni hjá sér.

Author:  Spiderman [ Fri 24. Aug 2012 19:12 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Þessi bíll verður ekki seldur í bráð m.v. verðhugmyndir eigandans!

Author:  Aron123 [ Fri 24. Aug 2012 20:36 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Spiderman wrote:
Þessi bíll verður ekki seldur í bráð m.v. verðhugmyndir eigandans!



mér finnst nú ekkert að þessu verði ef þetta er 325i

Author:  rockstone [ Fri 24. Aug 2012 20:40 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Aron123 wrote:
Spiderman wrote:
Þessi bíll verður ekki seldur í bráð m.v. verðhugmyndir eigandans!



mér finnst nú ekkert að þessu verði ef þetta er 325i


kannski ef hann væri svona:

Image

en ekki orginal

Author:  Kjallin [ Fri 24. Aug 2012 20:41 ]
Post subject:  Re: Efnilegur blæju E36

Aron123 wrote:
Spiderman wrote:
Þessi bíll verður ekki seldur í bráð m.v. verðhugmyndir eigandans!



mér finnst nú ekkert að þessu verði ef þetta er 325i


Getur fengið M3 á nánast sama pening

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/