bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flashback E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=57784
Page 1 of 3

Author:  jens [ Sun 19. Aug 2012 02:16 ]
Post subject:  Flashback E30

Gamall E30 hittingur sem ég myndaði, ótrúlega margir enn til en einhverjir horfnir.

Skemmtileg flóra af felgum

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Aron Fridrik [ Sun 19. Aug 2012 18:16 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

lol.. enginn á götunni í dag :lol:

Author:  ömmudriver [ Sun 19. Aug 2012 18:21 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

Aron Fridrik wrote:
lol.. enginn á götunni í dag :lol:


Jú, LJ-873.

Author:  jens [ Sun 19. Aug 2012 18:22 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

Aron Fridrik wrote:
lol.. enginn á götunni í dag :lol:


Já þegar þú bendir á það þá er það nokkuð nálægt sannleikanum, held samt að Cabrio, Ágúst, minn gamli og svo Aron Jarls S50 séu á götunni.

Author:  ömmudriver [ Sun 19. Aug 2012 19:07 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

jens wrote:
Aron Fridrik wrote:
lol.. enginn á götunni í dag :lol:


Já þegar þú bendir á það þá er það nokkuð nálægt sannleikanum, held samt að Cabrio, Ágúst, minn gamli og svo Aron Jarls S50 séu á götunni.


SB-G71 er ekki á götunni og ég efast um að CABRIO sé á götunni sökum allsherjar vélaruppúrtektar.

Author:  jens [ Sun 19. Aug 2012 19:11 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

Ok vissi það ekki en grunaði að SB væri ekki í umferð. Sé mest eftir Touring bílnum sem Mázi átti á þessum tíma, Óskar búin að byggja þann bíl upp og Mázi setti uber mótor í bílinn og svo er líka mikil eftirsjá af RV bílnum hans Stefáns. Er hann í lífi í dag eða liðinn ?

Author:  ömmudriver [ Sun 19. Aug 2012 19:16 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

jens wrote:
Ok vissi það ekki en grunaði að SB væri ekki í umferð. Sé mest eftir Touring bílnum sem Mázi átti á þessum tíma, Óskar búin að byggja þann bíl upp og Mázi setti uber mótor í bílinn og svo er líka mikil eftirsjá af RV bílnum hans Stefáns. Er hann í lífi í dag eða liðinn ?


Já ég er sammála þér með Touringinn en ég er ekki viss um afdrif RV :?

Svo verð ég að segja að mér fannst gamli hans Ágúst hélvíti fallegur eins og hann var þarna alveg BONESTOCK :)

Author:  SteiniDJ [ Sun 19. Aug 2012 20:48 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

E30 flotinn hér heima var mjög fallegur, en það er eitthvað búið að rýmka til í honum síðan þessi hittingur átti sér stað. Upp úr standa þó nokkrir virkilega eigulegir sem eru ennþá á götunni, sem er ekkert mikið síðra.

Author:  tinni77 [ Mon 20. Aug 2012 10:38 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

Ágústar bíll (tóta bíll núna), Jens bíll, LJ hjá Arnari og YA-120 hjá Tóta eru þeir sem eru á götunni á þessum myndum ;)

Author:  jens [ Mon 20. Aug 2012 10:45 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

tinni77 wrote:
Ágústar bíll (tóta bíll núna), Jens bíll, LJ hjá Arnari og YA-120 hjá Tóta eru þeir sem eru á götunni á þessum myndum ;)


LJ er minn og hann er ekki á númerum, er í hvíld eins og er. Minn gamli OU er í eigu stráks sem heitir Helgi.

Author:  Axel Jóhann [ Mon 20. Aug 2012 11:46 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

Það er ungur strákur sem á RV-048 og er að græja m50 í hann. :thup:

Author:  Yellow [ Mon 20. Aug 2012 12:39 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

Axel Jóhann wrote:
Það er ungur strákur sem á RV-048 og er að græja m50 í hann. :thup:




Er þessi ungi drengur fæddur 1995 kanski ?

Author:  Axel Jóhann [ Mon 20. Aug 2012 13:49 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

Yellow wrote:
Axel Jóhann wrote:
Það er ungur strákur sem á RV-048 og er að græja m50 í hann. :thup:




Er þessi ungi drengur fæddur 1995 kanski ?




Já það ætti að vera nokkuð nærri lagi.

Author:  maggib [ Mon 20. Aug 2012 22:04 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

væri gaman að reyna að safna í annan svona hóp í dag! ég á tvo :mrgreen:

Author:  jens [ Mon 20. Aug 2012 22:17 ]
Post subject:  Re: Flashback E30

maggib wrote:
væri gaman að reyna að safna í annan svona hóp í dag! ég á tvo :mrgreen:


Fáir á númerum í ár, spurning um að stefna á hitting næsta sumar.

Flott E30 lína úr Hvalfirði fyrir nokkrum árum.

Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/