| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Blár 635CSI á Selfossi. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=56480 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Vlad [ Tue 08. May 2012 14:58 ] |
| Post subject: | Blár 635CSI á Selfossi. |
Veit einhver hérna hver á þennan gífurlega getnaðarlega bíl? Hann er blár og ber einkanúmerið 635CSI. Eina sem mætti fara betur er felguvalið, en annars lúkkar hann nýuppgerður. |
|
| Author: | Danni [ Tue 08. May 2012 15:30 ] |
| Post subject: | Re: Blár 635CSI á Selfossi. |
Þetta er bíll sem var gerður upp frá 2001-2007. http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17493 Þráður eigandans, myndirnar að mestu leiti dottnar út en það er Cardomain.com síða aftast sem er með myndum frá uppgerðinni. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Wed 09. May 2012 15:48 ] |
| Post subject: | Re: Blár 635CSI á Selfossi. |
Vá, þvílíka vinnan í þessum bíl. Maður tekur bara að ofan fyrir mönnum sem fara í svona verkefni og klára það. En ég tek undir með öðrum, væri til í að sjá hann á öðrum felgum. Einhverjum með góðu lippi
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 09. May 2012 16:12 ] |
| Post subject: | Re: Blár 635CSI á Selfossi. |
Eina sem stuðar mig eru breytingarnar við hjólaskálirnar, ekki alveg að meta þær. Og jú, felgurnar, en það er nú ekki stórmál að bjarga þeim! |
|
| Author: | maggib [ Wed 09. May 2012 20:14 ] |
| Post subject: | Re: Blár 635CSI á Selfossi. |
það er búið að fara gífurlega mikil vinna í þennan... eins og eigandinn sagði við mig að þá hefðu allir heilvita menn hent bílnum en thumbs up |
|
| Author: | Bandit79 [ Thu 10. May 2012 00:06 ] |
| Post subject: | Re: Blár 635CSI á Selfossi. |
Þessi hefur alveg farið framhjá mér .. hef aldrei séð hann á ferðini En vel gert að klára þetta almennilega |
|
| Author: | Bandit79 [ Sat 12. May 2012 23:02 ] |
| Post subject: | Re: Blár 635CSI á Selfossi. |
Sá hann loksins á rúntinum í gær. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|