bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Perfect e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=55098
Page 1 of 2

Author:  agustingig [ Mon 06. Feb 2012 14:13 ]
Post subject:  Perfect e30

http://www.stanceworks.com/forums/showthread.php?t=26605

Image

Author:  smamar [ Mon 06. Feb 2012 14:24 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

*edit hann er á airbags
Er fyrsta commentið einhvað grín? haha
Quote:
looks good. plan on doing anything to bring it down a little more?

Author:  SteiniDJ [ Mon 06. Feb 2012 17:02 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

Hann væri flottur með fjöðrun, fallegri felgum og sans þakgrind.

Author:  rockstone [ Mon 06. Feb 2012 17:32 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

veit ekki... Þessar felgur fara ekki vel í mig, og of mikið stretch að aftan finnst mér

mér finnst þessi betri:

Image
Image

Author:  Hinrikp [ Mon 06. Feb 2012 18:11 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

SteiniDJ wrote:
Hann væri flottur með fjöðrun, fallegri felgum og sans þakgrind.


Bíddu er loftpúðafjöðrun ekki fjöðrun :roll:

Author:  slapi [ Mon 06. Feb 2012 18:26 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

Þetta er alveg glatað

Author:  SteiniDJ [ Mon 06. Feb 2012 19:10 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

Hinrikp wrote:
SteiniDJ wrote:
Hann væri flottur með fjöðrun, fallegri felgum og sans þakgrind.


Bíddu er loftpúðafjöðrun ekki fjöðrun :roll:


Ég get ekki séð að það sé nokkur fjöðrun í bílnum, hann virðist haldast uppi á gúmmíinu! :mrgreen:

Author:  Djofullinn [ Mon 06. Feb 2012 19:30 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

OZ Futura í staðin fyrir þessar ógeðisfelgur þá erum við að dansa 8)

Author:  gardara [ Tue 07. Feb 2012 04:48 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

Gotti er töff og þetta er proper fitment! 8)


:thup:

Author:  agustingig [ Tue 07. Feb 2012 15:08 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

gardara wrote:
Gotti er töff og þetta er proper fitment! 8)


:thup:


:thup: :thup: Sáttur með þig! Verst að restin af kraftinum er bara samansafn af grenjuskjóðum.. :lol: :lol: :lol: :lol:




BARA DJÓK EKKI FARA VÆLA!

Author:  krayzie [ Wed 08. Feb 2012 00:42 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

kannski ekki perfect en MEGA svalur og alveg í réttri hæð 8)

Author:  Danni [ Fri 10. Feb 2012 12:04 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

Ef þetta er perfect þá vill ég mína bíla imperfect :lol:

Author:  gstuning [ Fri 10. Feb 2012 12:27 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

Flest svona Stanceworks setup eru að reyna svo mikið, aðeins of mikið.

Allir sem hafa átt lækkaðann E30, vel lækkaðann vita að það er leiðinlegt að umgangast bílinn svoleiðis dagsdaglega.

Author:  agustingig [ Fri 10. Feb 2012 14:08 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

gstuning wrote:
Flest svona Stanceworks setup eru að reyna svo mikið, aðeins of mikið.

Allir sem hafa átt lækkaðann E30, vel lækkaðann vita að það er leiðinlegt að umgangast bílinn svoleiðis dagsdaglega.


Hvað er svona leiðinlegt við það? Fyrir utan hraðahindranir og potholes :lol: :lol: :thup:

Author:  gstuning [ Fri 10. Feb 2012 14:39 ]
Post subject:  Re: Perfect e30

Akkúrat það.

Það er algerlega ekkert betra enn góð fjöðrun, enn alveg bömmer þegar camber, caster, ackerman og svo toe að aftann er farið til fjandann til að keyra slammað. Og maður rekst í bump stoppið þegar bílinn á að vera að fjaðra.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/