bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=54733 |
Page 1 of 2 |
Author: | Stefan325i [ Fri 13. Jan 2012 22:31 ] |
Post subject: | Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Já ég er að hugsa aftur í tíma, það var mjög flottur 1987 árgerð 730i sem stóð inn á Bílasölu Keflavíkru árið 1995. Þetta var svakaleg flottur bíll og að sögn bílasanan þá átti Elín Hirst bílinn einhverntíman. Bíllinn var blár á 17" AC Schnizer felgum breiðari að aftan og voru felgurnar málaðar í sama lit og bíllinn. Viðarstýri og vel hlaðinn aukabúnaði. Ég bara man ekki eftir að hafa séð þennan bíl oft eftir þetta og ekki man ég eftir að felgurnar hafi dottið hér inn á kraftinn. Þetta var svakalega flott hérna í denn og 17" felgur voru nú ekki algengar. Veit einhver um afdirf þessa bíls, ég hef engann áhuga á að eignast hann bara að athuga hvort eihver muni eftir honum og viti meira en ég um þennan merkilega bíl í minni minningu, Man eftir því að ég sat einusinni á stól inn á bílasölu hjá bílnum og horfði bara á bílinn mjög lengi, ég var ekki kominn með bílpóf. Auglýsing frá Bílasölu Keflavíkur. http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... BMW%20730i |
Author: | srr [ Fri 13. Jan 2012 22:40 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
bsk eða ssk ? Ég veðja á að þetta sé RY-909 sem þú talar um. Hann er innfluttur í september 1995, nákvæmlega sama mánuð og þessi auglýsing er sett í blaðið. Innflytjandi er auðvitað Eyjólfur Sverrisson. Núna er bíllinn staðsettur hjá strák upp á Akranesi,,,,Haukur að nafni. Hef reynt að kaupa bílinn af honum en hann vill ekki láta hann ![]() Þess má geta að Haukur er búinn að eiga bílinn síðan 1999. |
Author: | Stefan325i [ Fri 13. Jan 2012 22:42 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Hann var sjálfskiptur minnir mig. |
Author: | Alpina [ Fri 13. Jan 2012 22:43 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Stefan325i wrote: Já ég er að hugsa aftur í tíma, það var mjög flottur 1987 árgerð 730i sem stóð inn á Bílasölu Keflavíkru árið 1995. Þetta var svakaleg flottur bíll og að sögn bílasanan þá átti Elín Hirst bílinn einhverntíman. Bíllinn var blár á 17" AC Schnizer felgum breiðari að aftan og voru felgurnar málaðar í sama lit og bíllinn. Viðarstýri og vel hlaðinn aukabúnaði. Ég bara man ekki eftir að hafa séð þennan bíl oft eftir þetta og ekki man ég eftir að felgurnar hafi dottið hér inn á kraftinn. Þetta var svakalega flott hérna í denn og 17" felgur voru nú ekki algengar. Veit einhver um afdirf þessa bíls, ég hef engann áhuga á að eignast hann bara að athuga hvort eihver muni eftir honum og viti meira en ég um þennan merkilega bíl í minni minningu, Man eftir því að ég sat einusinni á stól inn á bílasölu hjá bílnum og horfði bara á bílinn mjög lengi, ég var ekki kominn með bílpóf. Auglýsing frá Bílasölu Keflavíkur. http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... BMW%20730i Ég man vel eftir þessum bíl.. ætlaði að skipta 525 turbo upp í þennann bíl.. Bónbræður héldu að þeir væri með GULL í höndunum og settu himinhátt verð á þetta,, vildu fá einhvern helling fyrir bílinn,, og ég var þar að auki með BBS RS II 18" undir hjá mér,, ég er nokkuð viss að liturinn hafi ekki verið oem ,, en alveg gríðarlega flottur,, AZEV 17" felgur ,, og mega flott viðarstýri eins og kemur fram,, sjálfskiptur ,, nei þessi bíll bara gufaði upp eiginlega |
Author: | Stefan325i [ Fri 13. Jan 2012 22:46 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Voru þetta AZEV mig rámar í það þegar þú segir það. Ég var nú svona nánast að spurja þig Sveinbjörn með þessum pósti ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 13. Jan 2012 22:52 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Stefan325i wrote: Voru þetta AZEV mig rámar í það þegar þú segir það. Ég var nú svona nánast að spurja þig Sveinbjörn með þessum pósti ![]() Felgurnar voru að ég held ÖRUGGLEGA silfraðar fyrst þegar bíllinn kom |
Author: | Sezar [ Sat 14. Jan 2012 00:17 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Félagi minn úr Vogunum átti þennan bíl í denn. Mig minnir að hann hafi sett hann uppí eitthvað tæki hjá Bónbræðrum. Pálmi Þór Erlingsson heitir kauði ![]() |
Author: | Sezar [ Sat 14. Jan 2012 00:18 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Alpina wrote: Stefan325i wrote: Voru þetta AZEV mig rámar í það þegar þú segir það. Ég var nú svona nánast að spurja þig Sveinbjörn með þessum pósti ![]() Felgurnar voru að ég held ÖRUGGLEGA silfraðar fyrst þegar bíllinn kom Jú silfur |
Author: | srr [ Sat 14. Jan 2012 00:24 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Sezar wrote: Félagi minn úr Vogunum átti þennan bíl í denn. Mig minnir að hann hafi sett hann uppí eitthvað tæki hjá Bónbræðrum. Pálmi Þór Erlingsson heitir kauði ![]() Passar. Hann kaupir hann 1996, ári eftir að Eyjólfur Sverris flytur hann inn. Svo fer hann til bróður Eyjólfs, Sævars,,,,,tveim mánuðum seinna. |
Author: | Aron M5 [ Sat 14. Jan 2012 00:28 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Sezar wrote: Félagi minn úr Vogunum átti þennan bíl í denn. Mig minnir að hann hafi sett hann uppí eitthvað tæki hjá Bónbræðrum. Pálmi Þór Erlingsson heitir kauði ![]() Það hefur verið 300zx ![]() |
Author: | Sezar [ Sat 14. Jan 2012 00:32 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Aron M5 wrote: Sezar wrote: Félagi minn úr Vogunum átti þennan bíl í denn. Mig minnir að hann hafi sett hann uppí eitthvað tæki hjá Bónbræðrum. Pálmi Þór Erlingsson heitir kauði ![]() Það hefur verið 300zx ![]() Já svarti, sem dó á brautinni....sem betur fer fór ég ekki með honum suður þann dag ![]() |
Author: | jens [ Sat 14. Jan 2012 00:37 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
Jú þessi bíll er enn á skaganum og bregður fyrir öðru hverju en hef ekki séð hann í vetur, virkilega flottur bíll í alla staði og mikið geymdur inni. Er bíllinn enn skráður á Hauk, hefði haldið að hann væri skráður á frænda hans núna. Man þegar þessi bíll kom á skagann sem er orðið ansi langt síðan, algjör " head turner " svona á litinn og með 17" samlitar felgur sem var mjög sjaldgæft í þá daga og með einkanúnerið " HAWK " Haukur var að mála bíla hér á skaganum og var bíllinn alltaf eins og nýr, seinna bilaði skiptingin og hann var í geymslu í mörg ár. |
Author: | srr [ Sat 14. Jan 2012 00:43 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
jens wrote: Jú þessi bíll er enn á skaganum og bregður fyrir öðru hverju en hef ekki séð hann í vetur, virkilega flottur bíll í alla staði og mikið geymdur inni. Er bíllinn enn skráður á Hauk, hefði haldið að hann væri skráður á frænda hans núna. Man þegar þessi bíll kom á skagann sem er orðið ansi langt síðan, algjör " head turner " svona á litinn og með 17" samlitar felgur sem var mjög sjaldgæft í þá daga og með einkanúnerið " HAWK " Haukur var að mála bíla hér á skaganum og var bíllinn alltaf eins og nýr, seinna bilaði skiptingin og hann var í geymslu í mörg ár. Jám, ennþá á Hauk. Ég einmitt talaði við hann fyrir nokkrum vikum út af þessum bíl einmitt. Hann btw verslaði af mér vélina úr 730i beinskipta sem ég reif fyrir 3 árum,,,,, |
Author: | jens [ Sat 14. Jan 2012 00:48 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
srr wrote: jens wrote: Jú þessi bíll er enn á skaganum og bregður fyrir öðru hverju en hef ekki séð hann í vetur, virkilega flottur bíll í alla staði og mikið geymdur inni. Er bíllinn enn skráður á Hauk, hefði haldið að hann væri skráður á frænda hans núna. Man þegar þessi bíll kom á skagann sem er orðið ansi langt síðan, algjör " head turner " svona á litinn og með 17" samlitar felgur sem var mjög sjaldgæft í þá daga og með einkanúnerið " HAWK " Haukur var að mála bíla hér á skaganum og var bíllinn alltaf eins og nýr, seinna bilaði skiptingin og hann var í geymslu í mörg ár. Jám, ennþá á Hauk. Ég einmitt talaði við hann fyrir nokkrum vikum út af þessum bíl einmitt. Hann btw verslaði af mér vélina úr 730i beinskipta sem ég reif fyrir 3 árum,,,,, Ok þá er möguleiki að það sé um tvo bíla að ræða hjá þeim frændum en ekki viss. |
Author: | srr [ Sat 14. Jan 2012 00:53 ] |
Post subject: | Re: Man einhver eftir þessum bíl 730i 1987. |
jens wrote: srr wrote: jens wrote: Jú þessi bíll er enn á skaganum og bregður fyrir öðru hverju en hef ekki séð hann í vetur, virkilega flottur bíll í alla staði og mikið geymdur inni. Er bíllinn enn skráður á Hauk, hefði haldið að hann væri skráður á frænda hans núna. Man þegar þessi bíll kom á skagann sem er orðið ansi langt síðan, algjör " head turner " svona á litinn og með 17" samlitar felgur sem var mjög sjaldgæft í þá daga og með einkanúnerið " HAWK " Haukur var að mála bíla hér á skaganum og var bíllinn alltaf eins og nýr, seinna bilaði skiptingin og hann var í geymslu í mörg ár. Jám, ennþá á Hauk. Ég einmitt talaði við hann fyrir nokkrum vikum út af þessum bíl einmitt. Hann btw verslaði af mér vélina úr 730i beinskipta sem ég reif fyrir 3 árum,,,,, Ok þá er möguleiki að það sé um tvo bíla að ræða hjá þeim frændum en ekki viss. Haukur á amk 2-3 stk af E32 núna. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |