| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Eigulegur e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=54666 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Fatandre [ Mon 09. Jan 2012 07:41 ] |
| Post subject: | Eigulegur e30 |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | Einarsss [ Mon 09. Jan 2012 08:24 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
þetta er alveg frekar heitt! |
|
| Author: | Danni [ Mon 09. Jan 2012 09:27 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
Með flottari E30 Ever. Hvítur, M-tech I, Geggjaðar Hartge felgur. Það vantar bara rimlagardínu eins og Jarlinn er með á SN og þá væri þessi E30 búinn að toppa alla í mínum bókum. |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 09. Jan 2012 09:32 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
Danni wrote: Með flottari E30 Ever. Hvítur, M-tech I, Geggjaðar Hartge felgur. Það vantar bara rimlagardínu eins og Jarlinn er með á SN og þá væri þessi E30 búinn að toppa alla í mínum brókum. En já, er eiginlega alveg sammála Danna.... perragardínan yrði samt að vera svört Böggar mig samt smá þetta stretch dæmi, en þessi bíll er bara svo illa getnaðarlegur
|
|
| Author: | agustingig [ Mon 09. Jan 2012 10:22 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 09. Jan 2012 10:27 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Alveg rólegur félagi, átt þú ekki að vera uppi í rúmi að jafna þig í pungsanum eftir Akranesferðina ógurlegu |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 09. Jan 2012 10:59 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Það væri auðvitað langflottast. |
|
| Author: | Fatandre [ Mon 09. Jan 2012 11:23 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Hvernig væri nú að klára eitt project sjálfur |
|
| Author: | agustingig [ Mon 09. Jan 2012 11:37 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
Fatandre wrote: agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Hvernig væri nú að klára eitt project sjálfur Þetta er forljótt helvíti, hvernig dettur þér í hug að setja þetta á kraftinn? Ertu eitthvað verri? |
|
| Author: | Fatandre [ Mon 09. Jan 2012 12:00 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Hvernig væri nú að klára eitt project sjálfur Þetta er forljótt helvíti, hvernig dettur þér í hug að setja þetta á kraftinn? Ertu eitthvað verri?
|
|
| Author: | agustingig [ Mon 09. Jan 2012 12:13 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
Fatandre wrote: agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Hvernig væri nú að klára eitt project sjálfur Þetta er forljótt helvíti, hvernig dettur þér í hug að setja þetta á kraftinn? Ertu eitthvað verri? ![]() ![]() |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 09. Jan 2012 12:37 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Hvernig væri nú að klára eitt project sjálfur Þetta er forljótt helvíti, hvernig dettur þér í hug að setja þetta á kraftinn? Ertu eitthvað verri? ![]() [/img]http://operatorchan.org/n/arch/src/n97338_maximum%20overtroll.jpg[/img] Ég hélt að þú hefðir séð ljósið og tekið upp góða OEM-siði... |
|
| Author: | agustingig [ Mon 09. Jan 2012 15:27 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
SteiniDJ wrote: agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Hvernig væri nú að klára eitt project sjálfur Þetta er forljótt helvíti, hvernig dettur þér í hug að setja þetta á kraftinn? Ertu eitthvað verri? ![]() [/img]http://operatorchan.org/n/arch/src/n97338_maximum%20overtroll.jpg[/img] Ég hélt að þú hefðir séð ljósið og tekið upp góða OEM-siði... Einn vongóður haha |
|
| Author: | tinni77 [ Mon 09. Jan 2012 15:29 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
SteiniDJ wrote: agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Fatandre wrote: agustingig wrote: Ojj hvað þetta er ljótt,, Hvernig dettur mönnum í hug að lækka þetta og setja á svona ljótar felgur? Hvernig væri að hafa þetta bara OEM? Hvernig væri nú að klára eitt project sjálfur Þetta er forljótt helvíti, hvernig dettur þér í hug að setja þetta á kraftinn? Ertu eitthvað verri? ![]() [/img]http://operatorchan.org/n/arch/src/n97338_maximum%20overtroll.jpg[/img] Ég hélt að þú hefðir séð ljósið og tekið upp góða OEM-siði... Það má deila um það |
|
| Author: | gardara [ Mon 09. Jan 2012 15:33 ] |
| Post subject: | Re: Eigulegur e30 |
Hef aldrei verið neitt spes hrifinn af þessum hartage miðjum... En þessar myndir eru alveg farnar að fá mig til að breyta þeirri skoðun |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|