bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi - Uppfært 06/10/19 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=54363 |
Page 1 of 8 |
Author: | Emil Örn [ Wed 14. Dec 2011 20:45 ] |
Post subject: | Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi - Uppfært 06/10/19 |
Ég hef oft spáð í því hvað er til af þessum bílum á klakanum og ákvað að gera lista. Það vantar örugglega einhverja og þið megið endilega benda mér á þá. Listinn stendur í 47 bílum, 38 þeirra ennþá til. Óvíst hve margir eru í raun í notkun. 318is - [UL-860] - Svartur á Style 5 ![]() - [LV-488] - Grár - Óli Emils ![]() - [EF-299] - Madeira OEM - [RO-503] - Svartur driftbíll ![]() - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=53802 * - [TJ-333] - Afskráður - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=50272 - [EA-878] - ///M - Technoviolet driftbíll - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=24842 - [AT-401] - Bleikur driftbíll - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=55596 * ![]() - [YV-720] - Gulur, ekki Dakar - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=60126 ![]() - [OZ-569] - ///M - Dakar drift build - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36129 ![]() - [VD-566] - Rauður (nú 325i) - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=44891 * ![]() - [BV-183] - Blár driftbíll - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18161 ![]() - [LH-035] - Kremlitaður ![]() Cabrio: - [AV-199] - Grænn - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=46161 320i - [PZ-628] - Blár - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=32752 - [PM-441] - Ljósblár - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54202 - [PU-470] - Afskráður - Silvur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52117 - [KO-346] - Afskráður - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54316 - [PT-634] - Madeira - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 39&start=0 ![]() ![]() - [VG-465] - Svartur driftbíll ![]() - [KP-219] - Rauður driftbíll 323i - [LJ-M46] - Silfur ljósblár - [OY-446] - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1414 - [UU-099] - Madeira, nú 328i - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26782 ![]() - [LR-611] - Svartur - Mynd - [UP-328] - ///M - Silfur - http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =5&t=69898 ![]() ![]() 325i - [TX-J78] - Rauður driftbíll ![]() - [TG-825] - Afskráður - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53883 - [UB-151] - Blár - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39253 - [MU-296] - Afskráður - Blár - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52163 - [VN-050] - Madeira - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=38022 ![]() - [EA-501] - Fjólblár driftbíll - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61946 - [RH-283] - Madeira driftbíll - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=41256 ![]() - [KN-N83] - Hugsanlega rangt númer - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=63072 * - [YI-505] - Afskráður - Rauður - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64149 - [LR-F45] -Svartur - https://www.facebook.com/groups/3940766 ... 9074515363 Cabrio: - [RA-713] - Rauður - [EE-810] ![]() 325is - [PK-108] - Grænn ![]() - [YU-XXX] - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 02#p243202 * - [RO-706] - Afskráður - Grár - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52573 - [NX-359] - Afskráður - Rauður - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=50690 - [OJ-820] - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=61400 * - [OJ-871] - Hvítur 328i - [JD-K14] - Rauður cabrio RHD Annað S62B50 - [TU-721] - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=31259 ![]() Alpina B3 3.0 - [YS-916] - Svartur - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53131 M3 UK - [BE-V20] - Afskráður - Fjólublár - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=52497 * US - [PK-326] - Rauður - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42691 US - [MR-159] - Blár - http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=601981 EU - [ZV-G81] - Græn blæja EU - [BUBBIS] - Blá blæja ![]() EU - [ER-A83] - Estoril Blár * Söluþráður, fann ekki meðlimaþráð. |
Author: | Aron [ Wed 14. Dec 2011 21:00 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
![]() |
Author: | Dagurrafn [ Thu 15. Dec 2011 02:10 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
vá bjóst ekki við svona mörgum, flott framlag! ![]() |
Author: | gardara [ Thu 15. Dec 2011 02:43 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
Pfff ég vil frekar lista yfir sedans |
Author: | LEAR [ Thu 15. Dec 2011 03:16 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
gardara wrote: Pfff ég vil frekar lista yfir sedans PFFF Búðan þá til í stað þess að gráta |
Author: | Árni S. [ Thu 15. Dec 2011 03:52 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
+ 323i - BirkirB viewtopic.php?f=5&t=26782 flott framtak ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 15. Dec 2011 05:14 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
Ex-Fart 325iS viewtopic.php?f=10&t=21160&p=243202#p243202 ![]() ![]() ![]() 320i sem Lacoste átti viewtopic.php?f=5&t=32752 Gamli El nino 323i viewtopic.php?f=10&t=31476 325iA viewtopic.php?f=10&t=23842 325i með mc rallying kit viewtopic.php?f=5&t=41256 318iS sem er enn allavegna skráður og með frest á skoðun fram í janúar http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=52980 einnig vantar fjólubláan 320i coupe sem ég hef bara séð í persónu ekki á myndum. Mikið lækkaður með númerið PT-xxx |
Author: | Emil Örn [ Thu 15. Dec 2011 14:29 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
Fleiri bílar bættust í listann ásamt skráningarnúmerum. Takk fyrir viðbótirnar Aron Fridrik og Árni S. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 15. Dec 2011 14:30 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
Flott framtak ![]() Skemmtilega mikið af coupe á landinu ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 15. Dec 2011 15:32 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
gardara wrote: Pfff ég vil frekar lista yfir sedans Ætli hann sé ekki frekar tómlegur þar sem E36 er bara til í limosine, touring, cabrio og coupe ![]() |
Author: | fart [ Thu 15. Dec 2011 16:01 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
Svezel wrote: gardara wrote: Pfff ég vil frekar lista yfir sedans Ætli hann sé ekki frekar tómlegur þar sem E36 er bara til í limosine, touring, cabrio og coupe ![]() ![]() Gaman að sjá myndir af gamla mínum, það sem fór af peningum í þessa uppgerð er ógurlegt. Þarna er samt búið að rífa úr Momo stýrið, sem er kanski gott, en setja í staðinn ljótt BMW stýri. |
Author: | birkire [ Thu 15. Dec 2011 17:59 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
Aron Fridrik wrote: einnig vantar fjólubláan 320i coupe sem ég hef bara séð í persónu ekki á myndum. Mikið lækkaður með númerið PT-xxx rúnar vinur minn á hann, verður rosalegur næsta sumar viewtopic.php?f=5&t=41239&start=0 reyndar orðinn beinskiptur líka |
Author: | Maddi.. [ Thu 15. Dec 2011 18:06 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
Vantar gamla minn, VD566, rauður coupe, 318is með 325 krami. Væri til í að vita hvernig staðan er á honum í dag ef einhver veit. |
Author: | Emil Örn [ Thu 15. Dec 2011 20:58 ] |
Post subject: | Re: E36 Coupe á Íslandi |
birkire wrote: Aron Fridrik wrote: einnig vantar fjólubláan 320i coupe sem ég hef bara séð í persónu ekki á myndum. Mikið lækkaður með númerið PT-xxx rúnar vinur minn á hann, verður rosalegur næsta sumar viewtopic.php?f=5&t=41239&start=0 reyndar orðinn beinskiptur líka Kominn inn. ![]() Maddi.. wrote: Vantar gamla minn, VD566, rauður coupe, 318is með 325 krami. Væri til í að vita hvernig staðan er á honum í dag ef einhver veit. Neibb, hann er þarna: Quote: 325is - [VD-566] - tomeh - viewtopic.php?f=10&t=44891 *
|
Author: | íbbi_ [ Fri 16. Dec 2011 19:22 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir E36 Coupe á Íslandi |
YB880 318is 91/92 fluttur inn nýr af umboði, átti hann fyrir mörgum árum og get ekki ýmindað mér að hann sé enn til ![]() |
Page 1 of 8 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |