bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi - Uppfært 06/10/19
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=54363
Page 5 of 8

Author:  ValliFudd [ Thu 21. Jun 2012 11:42 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Árni S. wrote:
Emil Örn wrote:
Yellow wrote:
Aron Andrew wrote:




Er þetta ekki M3inn sem Danni Djöfull flutti inn ekki fyrir svo löngu síðan ?


Nei, þetta er 325i.

jú þetta var M3 sem danni flutti inn en mótorinn er farinn annað víst.

Aron Andrew wrote:
Maddi.. wrote:
Veit einhver um gamla minn, VD-566?
Ætli hann sé orðinn brotajárn einhversstaðar?
Þætti gaman að sjá myndir af honum ef til eru.


Hann er amk á númerum, sýnist eigandinn búa á Fárskrúðsfirði


hann er altaf lagður heima hjá eigandanum í dalsmára kópavogi nema að hann sé nýlega búinn að selja.

Ekki aktívasti meðlimurinn en hann er hér..
memberlist.php?mode=viewprofile&u=5680
Og á bílinn ennþá

Author:  Yellow [ Thu 21. Jun 2012 17:51 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Hvað varð um mótorinn ? :D

Author:  Emil Örn [ Thu 21. Jun 2012 18:26 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Afhverju voru þeir að rífa mótorinn úr? Í góðu lagi með þennan bíl og flottur litur og svona...

Author:  Yellow [ Thu 21. Jun 2012 18:57 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Emil Örn wrote:
Afhverju voru þeir að rífa mótorinn úr? Í góðu lagi með þennan bíl og flottur litur og svona...




Held að Danni veit allt um það :)

Author:  ValliB [ Sat 23. Jun 2012 22:59 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Quote:
- [VN-050] - Svartur - viewtopic.php?f=5&t=38022


Þessi er Madeira Schwartz en ekki svartur :)

Sem og UU-099

Author:  Emil Örn [ Sun 24. Jun 2012 03:42 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

ValliB wrote:
Quote:
- [VN-050] - Svartur - viewtopic.php?f=5&t=38022


Þessi er Madeira Schwartz en ekki svartur :)

Sem og UU-099


Setti nú bara grunnlitinn sem kemur þegar þú horfir á bílinn, nenni ekki að grafa upp alvöru litaheitið á öllum 33 bílunum á listanum. :angel:

Author:  batti [ Tue 10. Jul 2012 16:31 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

edit.

Author:  íbbi_ [ Tue 10. Jul 2012 17:50 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

batti wrote:
hvaða helvítis monkey business er í gangi ? Það er nú ekki flókið að sjá í gegnum þetta fyrir hvaða leikmann sem er. Er ekkert gert í svona löguðu þegar bílar fara í skoðuna o.s.frv. ?

Er þetta ekki bara hreint og beint skjalafals ? Þessar skráningar eiga lítið sem ekkert að gera með bílana sjálfa. Hardtop bílar orðnir blæjur og þess háttar.



?

Author:  batti [ Tue 10. Jul 2012 19:18 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Ákvað að henda út mínum vangaveltum um þetta mál. Sé að fleiri hafa gert það.

Ég fékk símhringingu áðan sem ég gat ekki svarað en var augljóslega tengd þessum skrifum mínum og meiga þeir sem hlut eiga í máli bara svara málefnalega hér. Hef ekkert að segja um þetta mál í síma við einn né neinn.

Author:  Aron M5 [ Tue 10. Jul 2012 21:10 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Eitthvað viðkvæmt greinilega...

Author:  Birgir Sig [ Tue 10. Jul 2012 22:30 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Aron M5 wrote:
Eitthvað viðkvæmt greinilega...

nei þetta er nu kanski ekki viðkvæmt gagvart bilnum neitt, en þegar það er verið að kalla mann skjalafalsara og hota með lögreglunni a mig og þess hattar þa finnst mer nu að menn meigi aðeins fara og kynna ser malin aður en þeir fara að tala um þetta opinberlega, en malin standa þannig að hvalbakur, vel, hjolastell, stýrisgangur, stór hluti ur innrettingunni ásamt smavægilegum hlutum voru swappaðir a milli og þar með er steðjaplata stimpluð i þann hvalbak og megnið komið úr þeim bíl, ef menn hafa áhyggjur þá er eg buin að fá að borga fyrir breytingaskoðun hjá frumerja og frá umferðastofu til að vera save með þetta, þeir sem hafa áhyggjur eða vilja fá frekari skryringar geta sett sig i samband við mig og eg get bent þeim á þa menn sem skoðuðu bílinn

takktakk

Author:  Aron M5 [ Tue 10. Jul 2012 23:45 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Birgir Sig wrote:
Aron M5 wrote:
Eitthvað viðkvæmt greinilega...

nei þetta er nu kanski ekki viðkvæmt gagvart bilnum neitt, en þegar það er verið að kalla mann skjalafalsara og hota með lögreglunni a mig og þess hattar þa finnst mer nu að menn meigi aðeins fara og kynna ser malin aður en þeir fara að tala um þetta opinberlega, en malin standa þannig að hvalbakur, vel, hjolastell, stýrisgangur, stór hluti ur innrettingunni ásamt smavægilegum hlutum voru swappaðir a milli og þar með er steðjaplata stimpluð i þann hvalbak og megnið komið úr þeim bíl, ef menn hafa áhyggjur þá er eg buin að fá að borga fyrir breytingaskoðun hjá frumerja og frá umferðastofu til að vera save með þetta, þeir sem hafa áhyggjur eða vilja fá frekari skryringar geta sett sig i samband við mig og eg get bent þeim á þa menn sem skoðuðu bílinn

takktakk


flott að það sé komiðá hreint, þá geta menn hætt að velta sér uppúr þessu :wink:

Author:  batti [ Wed 11. Jul 2012 00:42 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Birgir Sig wrote:
................takktakk


Það var einmitt ástæðan fyrir því að ég setti spurningarmerki. Til að spurja í von um svör. Það eru ekki að saka um neitt.

Author:  sindrib [ Mon 23. Jul 2012 21:04 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

Gamli minn UP-328 grár 323 coupe var seldur til þýskalands fyrir nokkrum árum :cry:

Author:  bErio [ Tue 24. Jul 2012 16:22 ]
Post subject:  Re: Listi: E36 Coupe/Cabrio á Íslandi

sindrib wrote:
Gamli minn UP-328 grár 323 coupe var seldur til þýskalands fyrir nokkrum árum :cry:

Rangt
Billinn er á Ólafsvik held ég

Page 5 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/