bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýr þristur kynntur til leiks á morgun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=53403 |
Page 1 of 2 |
Author: | SteiniDJ [ Thu 13. Oct 2011 21:29 ] |
Post subject: | Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Sjá meira hér, á Facebook síðu BMW. |
Author: | BirkirB [ Fri 14. Oct 2011 14:43 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Spes að framan ![]() Skárri ef bíllinn er dökkur |
Author: | jonthor [ Fri 14. Oct 2011 14:45 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Live kynning í gangi núna, suddalega flottur!!! |
Author: | Giz [ Fri 14. Oct 2011 15:17 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Blaaaahhhh, meira copy paste eins og búist var við. Teygður framendi af 100 series, þó ekki jafn svakalega hræðilegur og þar..., og afturendi af 5 series... Bleh, reserve judgement þangað til ég sé þetta, sem verður fljótlega, en lofar fyrir mína parta ekki góðu! Mér finnst þetta dót bara ekki flott orðið, 100 er svakalega ljótur, X1 þarf ekki að nefna, X3 og 5 eru svo sem í lagi, þannig, f10 500 er æji, helst að sjöan sé skást í dag. Það þarf ekki einu sinni að nefna X6 eða 5 GT, það er svo hræðilegt. Og þessi 4 cyl væðing er svo sem það sem koma skal, en maður þarf ekki að vera sammála því endilega. Hef prufað þessi 328i vél, 2.0 turbo, allt í kei en ekkert spes... Ætli ég verði ekki skotinn í kaf, en það verður bara að hafa það. |
Author: | jonthor [ Fri 14. Oct 2011 15:44 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Já, skemmtilegt, ég er 100% ósammála, finnst línan frá BMW sjaldan ef nokkru sinni hafa verið jafn vel heppnuð og nú. Líst rosalega vel á þetta ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 14. Oct 2011 16:09 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Vel heppnað hjá BMW, þeir eru algjörlega á réttri leið með þetta. ![]() |
Author: | jonthor [ Fri 14. Oct 2011 16:31 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Fullt af myndum: http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 056&type=1 |
Author: | Einsii [ Fri 14. Oct 2011 17:30 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Flottur! En er ekki alveg að fatta þessa pælingu að bæta þessum sveig á mælaborðið frá hanskahólfi yfir í miðjustokkinn. Eitthvað sem er akkúrat gert fyrir mig til að reka hnéð í þegar ég er "ræding shotgun"... |
Author: | Giz [ Fri 14. Oct 2011 18:03 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Bleh, marginally skárra svona kannski... ![]() En þessi framljós finnast mér aglaega slæm eitthvað, þó svipurinn sé ekki jafn hræðilegur og á ásnum... |
Author: | ppp [ Fri 14. Oct 2011 19:17 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Ég hugsaði einmitt líka fyrst með mér að þetta væru fail framljós. En þetta er klárlega enginn Bangle því að þetta er strax að venjast. Mér finnst þetta orðið flott. Jafnvel flottara en blái mtechinn: ![]() Ég veit ekki hvað mér finnst um innréttinguna. Hún virkar voða scifi eitthvað, svona eins og enthusiast tölvukassar eru orðnir í dag. Eins og einhver geimskip, alveg brjálæðislega busy: ![]() Partur af mér saknar hversu æðislega stílhreint E46 dashboardið er í samanburði: ![]() |
Author: | Kristjan [ Fri 14. Oct 2011 19:39 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Ég er að digga þetta. Þetta er langtum flottara en E90. Hverjum er líka ekki sama um nýja ásinn, þetta er bíll fyrir 17 ára pabbastelpur, ef pabbar þeirra eiga minni pening þá fá þær Yaris í staðinn. |
Author: | íbbi_ [ Fri 14. Oct 2011 19:50 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
E46 mælaborðið var nú nýmóðins fyrir 13 árum, man eftir að hafa setið í svona bíl þegar þeir voru nýlega komnir og ég hafði varla séð aðra eins mælaborðslýsingu mér finnst þessi nýji gríðalega fínn. grimmur í andlitinu, finnst hann minna að sumu leyti á E90, en líka F10 |
Author: | gardara [ Fri 14. Oct 2011 21:16 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Það er eitthvað við þetta ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 14. Oct 2011 21:48 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
Finnst ykkur þessi bíll ekki virka eins og ofur-facelift E90? Lítil breyting á honum ef maður m.v. breytinguna sem átt sér hefur stað á öllum þristum á undan E90. Samt, I like it. |
Author: | íbbi_ [ Sat 15. Oct 2011 00:51 ] |
Post subject: | Re: Nýr þristur kynntur til leiks á morgun |
jú finnst hann svipa til e90, en e21/30 e12/28 ogfrvoru númjög líkar |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |