| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 550i 2011 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=53297 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Hreiðar [ Fri 07. Oct 2011 10:18 ] |
| Post subject: | BMW 550i 2011 |
http://diesel.is/CarDetails.aspx?bid=49 ... &schpage=1 jæja, hver ætlar að vera fyrstur að kaupa? ekki nema 20 mill. |
|
| Author: | Aron M5 [ Fri 07. Oct 2011 10:26 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Vá hvað þetta er ógeðslega flott ! usa bíll |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 07. Oct 2011 10:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
shii þetta er græja |
|
| Author: | tomeh [ Fri 07. Oct 2011 10:42 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Sá hann á ferðinni um daginn, baara flottur |
|
| Author: | kalli* [ Fri 07. Oct 2011 10:48 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Sá hann einmitt í gær og gat ekki hugsað um annað allann gærdag ! Sá ''m6 felgurnar'' og hélt fyrst að þetta væri m5 |
|
| Author: | Danni [ Fri 07. Oct 2011 11:01 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
401hp og fjórhjóladrifinn Að vísu skráður 1960kg En þetta er bara flottur bíll! F10 er ekkert smá flott body. |
|
| Author: | Hreiðar [ Fri 07. Oct 2011 11:45 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
kalli* wrote: Sá hann einmitt í gær og gat ekki hugsað um annað allann gærdag ! Sá ''m6 felgurnar'' og hélt fyrst að þetta væri m5 úff, vill ekki einu sinni hugsa út í það
|
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 07. Oct 2011 12:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Æj vill ekki XDrive annars væri hann seldur |
|
| Author: | fart [ Fri 07. Oct 2011 12:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Grunar að M5 fari í 40 milljónir. |
|
| Author: | gardara [ Fri 07. Oct 2011 12:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Djöfull eru þessar M6 felgur ljótar undir þessum bíl
|
|
| Author: | auðun [ Fri 07. Oct 2011 13:39 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
hrikalega flottur ad aftan en finnst framendinn ekki eins flottur |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 07. Oct 2011 15:56 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
búnað sjá þennan og 3aðra F10, þessi reyndar áberandi flottastur, það er taLAÐ UM AÐ 550 OG e39 M5 séu svipaðir performerar, m5-inn dáldið snarpari en 550 bíllinn er sterkari á ferðini |
|
| Author: | Giz [ Fri 07. Oct 2011 16:36 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
íbbi_ wrote: búnað sjá þennan og 3aðra F10, þessi reyndar áberandi flottastur, það er taLAÐ UM AÐ 550 OG e39 M5 séu svipaðir performerar, m5-inn dáldið snarpari en 550 bíllinn er sterkari á ferðini Já, og að sama skapi að e39 M5 sé mun skemmtilegri á allann hátt, 550i sé alltof auðveldur og sálarlaus minnir mig. Var samanburður á þeim í BMW Car um daginn, e39 vann. En ég hef séð fullt af f10, keyrt hann í dísel formati og blahh, verður reyndar að vera M sport til að geta horft á hann, en mér finnst þetta samt hrikaleg afturför og ekki fallegt á neinn hátt. 6 serían er heldur ekki beint smart, nýji 100 bíllinn er hreint út sagt hræðilegur og næsti 300 bíll verður í reynd smækkuð mynd af f10. Allt að verða copy-paste a la Audi... |
|
| Author: | iar [ Fri 07. Oct 2011 20:46 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Giz wrote: 6 serían er heldur ekki beint smart, nýji 100 bíllinn er hreint út sagt hræðilegur og næsti 300 bíll verður í reynd smækkuð mynd af f10. Allt að verða copy-paste a la Audi... Svo satt... |
|
| Author: | ppp [ Sat 08. Oct 2011 00:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW 550i 2011 |
Giz wrote: en mér finnst þetta samt hrikaleg afturför og ekki fallegt á neinn hátt. Afturför frá E60? Nei hættu nú alveg. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|