| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M6 klesstur.... Þvílík synd! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=52630 |
Page 1 of 7 |
| Author: | Sezar [ Sat 27. Aug 2011 02:05 ] |
| Post subject: | M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Þessi stendur bara og stendur í reiðileysi
|
|
| Author: | Einarsss [ Sat 27. Aug 2011 10:22 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Er ekki mótorinn til sölu ódýrt? ^^ |
|
| Author: | saemi [ Sat 27. Aug 2011 10:32 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Já þetta er synd. Af hverju er ekki verið að gera við þetta tæki |
|
| Author: | bimmer [ Sat 27. Aug 2011 10:35 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Árni - af hverju ertu ekki búinn að kaupa þetta og byrjaður að laga??!??!?!? |
|
| Author: | Sezar [ Sat 27. Aug 2011 11:19 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Er að vinna í því Þórður Grunar um að tryggingarnar hafi hafnað bótakröfu. Bíllinn er á sköllóttum td. Þessi bíll er alveg örugglega svo langt frá því að vera skuldlaus, hann er með svona tramp stamp stimpilinn á sér |
|
| Author: | Zeus [ Sat 27. Aug 2011 11:29 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Hvað gerðist? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 27. Aug 2011 12:25 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Sezar wrote: Er að vinna í því Þórður Grunar um að tryggingarnar hafi hafnað bótakröfu. Bíllinn er á sköllóttum td. Þessi bíll er alveg örugglega svo langt frá því að vera skuldlaus, hann er með svona tramp stamp stimpilinn á sér Held að það þurfi einstakt kraftaverk til að þessi yrði borgaður út. |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 27. Aug 2011 13:41 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
er hann tjónaður að aftan líka ? |
|
| Author: | Sezar [ Sat 27. Aug 2011 13:49 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Skildist að sami eigandinn eigi hann og kláraði þennann
|
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 27. Aug 2011 13:55 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Jújú stuttu síðar var bimminn afgreiddur. |
|
| Author: | Sezar [ Sat 27. Aug 2011 14:03 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
///MR HUNG wrote: Jújú stuttu síðar var bimminn afgreiddur. !!! |
|
| Author: | bimmer [ Sat 27. Aug 2011 14:55 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Sezar wrote: Skildist að sami eigandinn eigi hann og kláraði þennann Grrr.... af hverju geta svona snillingar ekki bara keypt sér Camaro eða eitthvað álíka til að stúta. Óþarfi að gera þetta við eðalbíla. |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 27. Aug 2011 15:40 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
bimmer wrote: Sezar wrote: Skildist að sami eigandinn eigi hann og kláraði þennann Grrr.... af hverju geta svona snillingar ekki bara keypt sér Camaro eða eitthvað álíka til að stúta. Óþarfi að gera þetta við eðalbíla.
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 27. Aug 2011 15:48 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Eða Hondu Civic? Skelfilega fúlt að lenda í þessu á tveim flottum bílum í röð. |
|
| Author: | JonFreyr [ Sat 27. Aug 2011 16:13 ] |
| Post subject: | Re: M6 klesstur.... Þvílík synd! |
Er nefnilega alveg hægt að losa tryggingarnar við mótora úr báðum bílum, alveg viss um að það finnist vitleysingar á skerinu sem nenna að brasa þessu í aðra bíla. En þessi M6 virðist nú ekki vera svo æðislega skemmdur, Benzinn er hins vegar klár í pressuna ! |
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|