bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
nettur E39 á 20" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=5253 |
Page 1 of 2 |
Author: | ta [ Mon 29. Mar 2004 23:55 ] |
Post subject: | nettur E39 á 20" |
![]() ![]() fleiri myndirhttp://www.itsfun.nu/qw_galleri.html http://www.itsfun.nu/qraftw.htm |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 29. Mar 2004 23:59 ] |
Post subject: | |
Sweeet en það eiga nokkrar hnetur eftir að drulla yfir hann hér ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 30. Mar 2004 00:16 ] |
Post subject: | |
Eru þetta brettaútvíkkanir á honum? Alla vega finnst mér afturdekkin asnaleg pant vera hneta ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 30. Mar 2004 00:22 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Eru þetta brettaútvíkkanir á honum? Alla vega finnst mér afturdekkin asnaleg SKO hneta nr 1 mætt
pant vera hneta ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 30. Mar 2004 00:28 ] |
Post subject: | |
*rembist* HMMMGLGGLLL *splatt*.......AAAAHH gott að drulla á svona bíla ![]() Ja ég er persónulega hrifnari af aðeins minni og meira lokuðum felgum með djúpri rim auk þess að vera lítið fyrir svona einfalda kúta ásamt því að mér þykja þessar brettaútvíkkanir ekki alveg nógu vel heppnaðar. Samt er heildarsvipurinn frekar svalur, svona dálítið grimmur ![]() |
Author: | BMWmania [ Tue 30. Mar 2004 01:07 ] |
Post subject: | |
heyrðu, elsku strákar mínir. Held að þið mynduð þagna ef þið fengjuð að sjá græjuna með berum augum og taka á þessu ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 30. Mar 2004 12:06 ] |
Post subject: | |
Ekki misskilja mig, þetta er alveg geðveikur bíll, nema ég persónulega myndi bara ekki hafa fótabúnaðinn svona á honum, en það er nátturulega bara mín skoðun, Og já, ég myndi slefa ef ég sæi hann í real life, en þetta er því miður bara ekki real life ![]() |
Author: | fart [ Tue 30. Mar 2004 12:18 ] |
Post subject: | |
Mér þykir það leiðinlegt en ég er að fíla hann.. ... þ.e. allt nema speglana, límmiðana og þetta viðbjóðslega bensinlok |
Author: | Benzer [ Tue 30. Mar 2004 12:38 ] |
Post subject: | |
Ég fýla ekki þessi púst og þessa hörmungar límmiða ![]() |
Author: | fart [ Tue 30. Mar 2004 12:38 ] |
Post subject: | |
Heyrðu Torfi.. hann er nett líkur 325 E36 bílnum sem þú áttir hérna um árið. |
Author: | Haffi [ Tue 30. Mar 2004 12:40 ] |
Post subject: | |
úff þetta eru GEÐVEIKAR FELGUR!!! gullfallegur bíll! |
Author: | Jss [ Tue 30. Mar 2004 13:44 ] |
Post subject: | |
Þetta er geðveikur bíll. ![]() ![]() |
Author: | Geir-H [ Tue 30. Mar 2004 14:49 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Þetta er geðveikur bíll.
![]() ![]() Geggjaður, bensínlokið má fara en límmiðarnir eru allt í lagi |
Author: | fart [ Tue 30. Mar 2004 14:54 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta límmiðadæmi vera svipað hallærislegt og þegar menn kaupa sér jakkaföt, og gleym að taka miðan sem oft er á erminni. |
Author: | bjahja [ Tue 30. Mar 2004 15:12 ] |
Post subject: | |
Það er oft þannig að menn í útlöndum fá styrki frá fyrirtækjum gegn því að þeir auglýsi vörumerkinn. Sérstaklega ef þeir eru að koma í bílablöð, sýningar og þess háttar. En annars finnst mér þetta flottur bíll, pústin passa ekki netið í stuðaranum ekki alveg að gera sig og mér finnst e46 m3 ristarnar ekki passa. Síðan fíla ég djúpar felgur meira en svona. En samt flottur bíll ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |