bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick 272
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=51941
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Sat 09. Jul 2011 09:04 ]
Post subject:  E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick 272

Þessi var tjúnaðir um daginn , vélin er ekki alveg nógu vel smíðuð að mínu og annara mati , þjappar alls ekki nóg
fyrir 12.4:1 stimpla, þjappar ekki það sama eða nógu nálægt því sama á öllum. Mældist bara cirka 150-170psi.

S50B32 vél. Vanosið var tjúnað af öðrum sem ég fékk í það. Ég tjúnaði svo bensín og kveikju.

Image

Image

Image

Author:  kalli* [ Sat 09. Jul 2011 19:14 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!

Author:  Alpina [ Sat 09. Jul 2011 19:17 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

kalli* wrote:
N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!


S50B32

Author:  kalli* [ Sat 09. Jul 2011 20:41 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

Alpina wrote:
kalli* wrote:
N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!


S50B32


Sú lína fór framhjá mér, nvm. :mrgreen:

Author:  Zed III [ Sat 09. Jul 2011 21:04 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

Alpina wrote:
kalli* wrote:
N/A 320i mótor að skila 358 hö ?!


S50B32


hvað eru menn að ná mest úr þessum mótorum, þ.e. N/A ?

Author:  gstuning [ Sat 09. Jul 2011 21:15 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

Fer bara eftir hvað þú vilt eyða.

Það er hreinlega ekki flóknara enn það.

Með haug af pening og max poweri í 8.500rpm þá væri hægt að gera ráð fyrir 470-500hö eða svo NA.

auðvitað ekkert vanos og steindautt afl fyrir neðan 6k.

Author:  Zed III [ Sat 09. Jul 2011 21:20 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

gstuning wrote:
Fer bara eftir hvað þú vilt eyða.

Það er hreinlega ekki flóknara enn það.

Með haug af pening og max poweri í 8.500rpm þá væri hægt að gera ráð fyrir 470-500hö eða svo NA.

auðvitað ekkert vanos og steindautt afl fyrir neðan 6k.


helvíti er það mikið fyrir na. ég hefði varla trúað því án þvingaðs innflæðis.

væri það custom camshaft, ný bensíndæla og spíssar, remap, ....

Author:  gstuning [ Sat 09. Jul 2011 21:29 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

Ásar, portað hedd, líklega stærri ventlar, 14-15:1 í þjöppu (stimplar).
flækjur, inntak, tölva, stangir, legur, ventla gormar,

Þetta væri 10-15k punda setup myndi ég halda bara í parta. Svo þarf að setja þetta samann og mappa draslið.

Þetta myndi ekki gefa neitt tog fyrr enn í efstu snúningum. Þetta er pure race.

Almennt S50 street setup eins og þetta sem ég tjúnaði er að nálgast limitið án þess að þúsundi punda fari að fjúka útum gluggann, ekki það að þetta setup hafi ekki kostað FOKK LOADS.

Author:  Zed III [ Sat 09. Jul 2011 21:47 ]
Post subject:  Re: E36 320i Alpha-N Carbon Airbox 358hö 274lbs tog, schrick

athyglisvert.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/