bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 vs 1M
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=51633
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Fri 17. Jun 2011 13:29 ]
Post subject:  M3 vs 1M

http://www.motortrend.com/roadtests/cou ... mance.html

Author:  Giz [ Fri 17. Jun 2011 21:03 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

Alpina wrote:
http://www.motortrend.com/roadtests/coupes/1108_2011_bmw_1_series_m_vs_2011_bmw_m3_comparison/performance.html


Sko, hef keyrt báða, M3 þó sínu meira enn fékk nokkra tíma á 1M! Sá bíll er alveg epic, gegt sánd, throttle response yfirleitt mjög gott osfr. Ekta ///M ekki spurning! En,,, persónulega tæki ég M3! Og geri áður en yfir líkur.

Margt kemur þar til, pláss og fjsk aðstæður á e-n hátt en ekki bara. Magnaður mótor og búin era, V8 no more osfr.

Hail progress og allt það en...

G

Author:  jonthor [ Tue 28. Jun 2011 11:28 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

Jeremy clarksson 1M review:


Author:  Benz [ Tue 28. Jun 2011 15:52 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

jonthor wrote:
Jeremy clarksson 1M review:



Clarkson er snillingur :thup:

Author:  Alpina [ Tue 28. Jun 2011 18:22 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

Þetta er geggjaður bíll,,,,,,,,,,,,

Yesss,, það þarf ansi mikið til að ég sé hrifinn af nýrri kynslóð BMW/MB en þetta er alveg að gera sig,,,, 8) 8) 8)

Author:  slapi [ Tue 28. Jun 2011 22:52 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

Þessi litur er alveg að gera sig og rauða stitching touchið inní , jesús kristur það rennur bara blóð í hann við þetta.
TEAM Mastermechanics (fyrir utan 2 sem voru framlágir) báru svona bíl augum fyrir utan BMW Welt sem beið eftir að fara inn á sinn pall og hópurinn var einróma sammála um það að þetta væri ALVEG að virka útlitslega. Innréttingin er geðveik.,,, Punktur!!!!

Author:  Henbjon [ Mon 04. Jul 2011 16:01 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

Hvað ætli ásinn kosti hingað heim? 10 milljónir?

Author:  Giz [ Mon 04. Jul 2011 17:50 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

BmwNerd wrote:
Hvað ætli ásinn kosti hingað heim? 10 milljónir?


Er það ekki akademískt. Uppseldur og verða ekki framleiddir fleiri. En er ekki 10 ágætt sko...

Author:  SteiniDJ [ Mon 04. Jul 2011 19:09 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

Ég hefði ekkert á móti því að eignast svona grip. Algjörlega ástfanginn af þessari þotu!

Author:  Axel Jóhann [ Thu 07. Jul 2011 23:55 ]
Post subject:  Re: M3 vs 1M

Virkilega vel heppnað bodý finnst mér :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/