| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hver var að fá sér e23 728? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=51029 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Vlad [ Tue 10. May 2011 18:10 ] |
| Post subject: | Hver var að fá sér e23 728? |
Sá á Selfossi á kerru aftan í nylegum rauðum Nissan Patrol þennan líka fína e23 sem mér sýndist standa aftan á 728 og virtist hann frekar heillegur í fljótu bragði. Bíllinn er dökkblár. Einhver á kraftinum? |
|
| Author: | VigfusI [ Wed 11. May 2011 12:41 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Sælir, Ég á þennan BMW 728iA og búinn að eiga síðan 1997, þetta er 1984 model og var keyrðu í geymslu haustið 2005 og var búinn að vera þar semsagt í tæp 6ár og mér þótti tími til kominn að sækja hann og sjá hvort hann virkar Kv. Vigfús |
|
| Author: | gardara [ Thu 12. May 2011 10:43 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Er hægt að fá að sjá myndir? |
|
| Author: | srr [ Thu 12. May 2011 17:44 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
VigfusI wrote: Sælir, Ég á þennan BMW 728iA og búinn að eiga síðan 1997, þetta er 1984 model og var keyrðu í geymslu haustið 2005 og var búinn að vera þar semsagt í tæp 6ár og mér þótti tími til kominn að sækja hann og sjá hvort hann virkar Kv. Vigfús Mig langar í E23,,,,er þessi til sölu? |
|
| Author: | sh4rk [ Thu 12. May 2011 18:48 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Skúli hvað langar þig ekki í???? |
|
| Author: | VigfusI [ Thu 12. May 2011 19:28 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Blessaðir, Hann er nú ekki til sölu, en hvað veit maður ef gott tilboð frá aðila sem fer vel með kæmi Tek myndir af honum þegar ég er búinn að taka hann í gegn, þrífa og bóna, smá rykugur eftir 6ára geymslu. Skipti um alla bremsluklossa í dag, en þyrfti að skipta um diska að aftan, þeir eru orðnir frekar þunnir, svo er bara að láta reyna á skoðun Kv. VI |
|
| Author: | Tóti [ Thu 12. May 2011 19:31 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Er númerið á honum R3133? |
|
| Author: | VigfusI [ Thu 12. May 2011 19:35 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Það passar |
|
| Author: | srr [ Fri 13. May 2011 02:15 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
sh4rk wrote: Skúli hvað langar þig ekki í???? Þetta er nú ekki flókinn listi. E23 E24 E28 |
|
| Author: | Vlad [ Fri 13. May 2011 02:25 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Ah, gott að þetta er ekki fyrrverandi svissneska sendiráðsdraslið sem allir ætluðu að fara gera upp og bjarga. En allavega þá vona ég að þessi bíll komist í gagnið, enda lúkkaði hann mjög heillegur. |
|
| Author: | Tóti [ Fri 13. May 2011 03:42 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Vlad wrote: Ah, gott að þetta er ekki fyrrverandi svissneska sendiráðsdraslið sem allir ætluðu að fara gera upp og bjarga. En allavega þá vona ég að þessi bíll komist í gagnið, enda lúkkaði hann mjög heillegur. Var það ekki TU116? Blár 735i |
|
| Author: | Vlad [ Fri 13. May 2011 16:32 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Tóti wrote: Vlad wrote: Ah, gott að þetta er ekki fyrrverandi svissneska sendiráðsdraslið sem allir ætluðu að fara gera upp og bjarga. En allavega þá vona ég að þessi bíll komist í gagnið, enda lúkkaði hann mjög heillegur. Var það ekki TU116? Blár 735i Jú þegar þú segir það þá er það líklega rétt... Svipaður litur á þessum tveim svo mér datt þessi svissneski líka í hug... |
|
| Author: | saemi [ Fri 13. May 2011 16:51 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Vlad wrote: Ah, gott að þetta er ekki fyrrverandi svissneska sendiráðsdraslið sem allir ætluðu að fara gera upp og bjarga. En allavega þá vona ég að þessi bíll komist í gagnið, enda lúkkaði hann mjög heillegur. Ef þú ert að tala um TU-116 og talar um hann sem drasl, þá hefur þú eitthvað misskilið það. Sá bíll er svo til óryðgaður í mjög góðu standi. |
|
| Author: | srr [ Fri 13. May 2011 16:53 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
saemi wrote: Vlad wrote: Ah, gott að þetta er ekki fyrrverandi svissneska sendiráðsdraslið sem allir ætluðu að fara gera upp og bjarga. En allavega þá vona ég að þessi bíll komist í gagnið, enda lúkkaði hann mjög heillegur. Ef þú ert að tala um TU-116 og talar um hann sem drasl, þá hefur þú eitthvað misskilið það. Sá bíll er svo til óryðgaður í mjög góðu standi. Hver á hann í dag annars? |
|
| Author: | VigfusI [ Fri 13. May 2011 18:24 ] |
| Post subject: | Re: Hver var að fá sér e23 728? |
Blessaðir, vitið þið eru sömu bremsudiskar í öllum E23 er að pannta að utan og þeir gefa bara upp diska í 733 er bara að spá í hvort þeir passi Kv. VI |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|