bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=50490
Page 13 of 16

Author:  Giz [ Wed 28. Nov 2012 09:23 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Sammála romsunni í Sven hér að ofan. Hef ekið e60 M5 þónokkuð, f10 M5 nokkur hundruð kílómetra og e39 M5 einhverja þúsundir kílómetra.

e60 er svakalega græja og í reynd algert "bargain" í dag nokk sama hvar í heiminum maður drepur niður fæti, hvort eigendur hafa síðan efni á að reka tækið er oft annað. f10 er svo allt annar kapítuli, mér finnst hann of stór og mikil drossía fyrir mig, og soldið of fínn kannski :) e60 væri ég til í ef ég nennti bensínmokstrinum en held ég tæki alltaf e90 M3 frekar, en það er enn önnur umræða... Hef ekið þannig töluvert og sá bíll er að mínu mati rökrétt framhald e39 M5, togar reyndar minna og meiri top end, en lítið minni og bara næs bíll.

Hef því miður aldrei ekið e34 M5 og bara setið í nokkrum sinnum hjá Sveinka í TT, vantar alveg þann samanburð.

Þetta er eins og í 991 fræðunum, mönnum finnst meiri fílíngur í 997 en 991, 991 hiklaust betri bíll per se, en ekki sami fílíngurinn. T.d. rafurmagns stýrið osfr. Epli, appelsína og marengsfrauð.

Author:  íbbi_ [ Wed 28. Nov 2012 13:22 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

það má grafa upp ansi gömul comment eftir mig þar sem ég er að ýja að því að F10 sé meira eins og framhald af E39, og E60 bíllinn eins og E34,

ég hef náttúrulega ekki setið í F10 M5 né annað, en engu síður setið í F10 og get ýmindað mér hvernig hann er,

E39 M5 er i.m.o einhver besti super sedan ever,

Author:  gesturh [ Sat 06. Jul 2013 23:44 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

'Hvar er þráðurinn um SV-149 - Svartur M5 ?

Author:  Aron M5 [ Sun 07. Jul 2013 00:14 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

gesturh wrote:
'Hvar er þráðurinn um SV-149 - Svartur M5 ?



viewtopic.php?f=8&t=61937

tala um þennan ?

Author:  Alex GST [ Fri 19. Jul 2013 13:30 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

MF067 "2010" er núna í minni eigu

Author:  bErio [ Fri 19. Jul 2013 14:02 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

ups

Author:  íbbi_ [ Sat 20. Jul 2013 22:26 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

já hvítann eða rauðann

Author:  dawidooo [ Tue 15. Oct 2013 13:51 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Grétar G. wrote:
Bílar á götunni: (samkvæmt síðu #1)

AP-868, CarbonSchwarz/Alcantara, 11/99, númer innlögð, er á Íslandi en sést sjaldan

GU-P07 - Carbonschwarz - bjöggi325 -
MY-293 - LeMansblau
NO-604 - LeMans Blau - Fastcar
OK-044 - Carbonschwarz
OU-696 - Imolarot - Til sölu!
PY-099 - '02 Carbonschwarz
RU-159 - Vínrauður - Gamli TWELVE
SV-149 - Svartur - Eigandi ekki skráður á kraftinn.
VI-707 - Avus Blau
VO-566 - Anthrazit Metallic
YS-163 - Silverstone Metallic
ZT-723 - Carbonschwarz - emmari - Til sölu!
ZU-764 - Dökkgrár


Bílar sem ég veit af á götunni og eigendur þeirra:

MF-067 - Carbonschwarz - Gauðjón dart
OP-733 - 03' Carbonschwarz - Ampi
RV-484 - 99' Silverstone Metallic - Kjartan
TE-723 - 00' Carbonschwarz - ///Maggi
UI-493 - 02' - Hvítur - Bjarki#13
VI-232 - Carbonschwarz - finnbogi
VZ-857 - Brilliantrod - Sævar bErio
YT-585 - ONNO - Avusblau - Þórður bimmer
ZZ-658 - Oxfordgrün Metallic - Andri Romeo


Í útlöndum:

AP-868 - Carbonschwarz - Giz, Svíþjóð


Ónýtir af þessum lista:

KM-347 - Carbonschwarz
MV-036 - 99' Silverstone Metallic
RH-143 - Grár
YK-676 - Carbonschwarz
YV-168 - Titansilber - ónýtur ???



GU-P07 - Carbonschwarz - dawidooo - Til sölu!

Author:  Angelic0- [ Thu 17. Oct 2013 06:27 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Updateaði og bætti inn, TT304 og VT193

Grétar G. wrote:
Bílar á götunni: (samkvæmt síðu #1)

AP-868, CarbonSchwarz/Alcantara, 11/99, númer innlögð, er á Íslandi en sést sjaldan

GU-P07 - Carbonschwarz - bjöggi325 -
MY-293 - LeMansblau
NO-604 - LeMans Blau - Fastcar
OK-044 - Carbonschwarz
OU-696 - Imolarot - Til sölu!
PY-099 - '02 Carbonschwarz
RU-159 - Vínrauður - Gamli TWELVE
SV-149 - Svartur - Eigandi ekki skráður á kraftinn.
VI-707 - Avus Blau
VO-566 - Anthrazit Metallic
YS-163 - Silverstone Metallic
ZT-723 - Carbonschwarz - emmari - Til sölu!
ZU-764 - Dökkgrár


Bílar sem ég veit af á götunni og eigendur þeirra:

MF-067 - Carbonschwarz - Gauðjón dart
OP-733 - 03' Carbonschwarz - Ampi
RV-484 - 99' Silverstone Metallic - Kjartan
TE-723 - 00' Carbonschwarz - ///Maggi
UI-493 - 02' - Hvítur - Bjarki#13
VI-232 - Carbonschwarz - finnbogi
VT-193 - Hvítur Touring - "nýji" TWELVE
VZ-857 - Brilliantrod - Sævar bErio
YT-585 - ONNO - Avusblau - Þórður bimmer
ZZ-658 - Oxfordgrün Metallic - Andri Romeo


Í útlöndum:

AP-868 - Carbonschwarz - Giz, Svíþjóð


Ónýtir af þessum lista:

KM-347 - Carbonschwarz
MV-036 - 99' Silverstone Metallic
RH-143 - Grár
TT-304 - Carbonschwarz - oltinn og ónýtur / rifinn
YK-676 - Carbonschwarz
YV-168 - Titansilber - ónýtur ???

Author:  Orri Þorkell [ Tue 22. Oct 2013 22:11 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

það er 1 á skaganum sem er held ég Oxfordgrün Metallic, ætli það sé gamli Romeo?

Author:  Yellow [ Tue 22. Oct 2013 22:23 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Orri Þorkell wrote:
það er 1 á skaganum sem er held ég Oxfordgrün Metallic, ætli það sé gamli Romeo?


Þessi?

Image

Author:  Orri Þorkell [ Fri 25. Oct 2013 03:08 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

já ætli það ekki 8)

Author:  Romeo [ Thu 31. Oct 2013 21:40 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Já þetta er gamli minn fór uppá skaga á gott heimili :)

Author:  Kristjan PGT [ Mon 25. Aug 2014 18:12 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Hvergi minnst á KI-694?
Sá bíll er nú staðsettur á Ítalíu.

Author:  Alpina [ Mon 25. Aug 2014 19:40 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Kristjan PGT wrote:
Hvergi minnst á KI-694?
Sá bíll er nú staðsettur á Ítalíu.


Hvernig litur osfrv ??

Page 13 of 16 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/