bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

850CSi á Íslandi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=4957
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Fri 12. Mar 2004 18:33 ]
Post subject:  850CSi á Íslandi?

Veit einhver meira um þetta - virðist vera ekta CSi vissi ekki til þess að svona bíll væri hér á klakanum - verðið er líka nokkuð gott miðað við prísinn á þessu í DE.

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=22&BILAR_ID=104155&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=850%20CSI&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=1500&VERD_TIL=2100&EXCLUDE_BILAR_ID=104155

Verst með þetta herfilega margra hæða spillikit.... ](*,)
Image

Í annarri auglýsingu er hann nefnilega skráður 300 hestöfl - semsagt ekki CSi sem er auðvitað mun líklegra!

Author:  Benzer [ Fri 12. Mar 2004 18:36 ]
Post subject: 

Þetta "kit" er allgjör hörmung finnst mér og þessi spoiler á skottinu á ekki að vera á :(

Enn annars nice bíll fyrir "innan kittið" :lol:

Author:  oskard [ Fri 12. Mar 2004 18:46 ]
Post subject: 

Þetta hefur verið rætt áður fyrir einhverju mánuðum og minnir
mig að það hafi verið komist að þeirri niðurstöðu að þessi bíll
væri of gamall til að vera ekta csi, hvort að csi kom ekki fyrst
92 ?

Author:  bebecar [ Fri 12. Mar 2004 18:52 ]
Post subject: 

Jú, ætli það sé ekki rétt...

Þetta er þá típískt dæmi um "Hype" og loftsíu til að auka kraftinn :lol: synd þar sem 850i er ekkert slor basic!

Author:  gunnar [ Fri 12. Mar 2004 19:05 ]
Post subject: 

Hvað var maðurinn að pæla að troða þessu kitti á hann ?

Hefði nú frekar eytt peningunum í fallegar felgur..

Author:  Geir-H [ Fri 12. Mar 2004 19:51 ]
Post subject: 

Þessi bíll stendur fyrir utan TB, ógeðslegur spiler :x

Author:  Logi [ Fri 12. Mar 2004 20:08 ]
Post subject: 

LOL hann er meira að segja sjálfskiptur!!!! Þá getur þetta ekki verið CSi :roll:

Author:  bebecar [ Fri 12. Mar 2004 20:31 ]
Post subject: 

Ég tók reyndar ekkert eftir því - voru Csi bílarnir allir beinskiptir?

Author:  bimmer [ Fri 12. Mar 2004 20:38 ]
Post subject: 

Djöfull er búið að "Selfossa" þennan bíl.

Author:  Jss [ Fri 12. Mar 2004 20:52 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Djöfull er búið að "Selfossa" þennan bíl.


:lol2: :rofl: :rofl: Snilldar komment :lol2:

Author:  Dr. E31 [ Fri 12. Mar 2004 20:56 ]
Post subject: 

Bara uppá flippið þá er þetta ALVURU 850CSi

Image

Image

Image

Author:  bebecar [ Fri 12. Mar 2004 20:59 ]
Post subject: 

ÞETTA ER (((((BARA))))) FLOTT

Author:  Kristjan [ Fri 12. Mar 2004 21:20 ]
Post subject: 

Þessi rauði er grúfulega fallegur. Alltaf verið veikur fyrir 850. En þessi "Made4u" dregur bara úr mér allan mátt. Eigandinn ætti að skammast sín.

Author:  Jss [ Sat 13. Mar 2004 00:06 ]
Post subject: 

Þessi rauði er klikkað flottur. :drool:

Author:  Haffi [ Sat 13. Mar 2004 02:17 ]
Post subject: 

°´oóóóójááá

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/