bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að leita að bláum e36 98
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=49529
Page 1 of 1

Author:  Helgzman [ Fri 11. Feb 2011 01:58 ]
Post subject:  Er að leita að bláum e36 98

Sælir félagar..

Bróðir minn seldi bílinn sinn fyrir svona einu eða halfu ári og mig langaði að vita hvað varð um hann.. :)

Númerið er EG426 og hann er blár E36 1998 módel held hann sé 316i frekar en 318i. Var bilaður startari og eitthvað fl þegar hann var keyptur.

Væri gaman að fá að vita hvort hann hafi farið í parta eða hvort hann sé á götunum, mjög fallegur bíll nefnilega..

Með Kveðju HMV

Author:  -Hjalti- [ Fri 11. Feb 2011 02:20 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

Síðustu tveir eigendur eru skráðir hér á Kraftinum ;)

22.10.2010 Í umferð (úttekt)
27.10.2010 Frumherji Garðabæ Aðalskoðun Án athugasemda 178255

Author:  srr [ Fri 11. Feb 2011 02:23 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

Ég veit hver átti þennan bíl nýjan 8)

JFK átti hann,,,,,

Author:  Alpina [ Fri 11. Feb 2011 12:12 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

srr wrote:
Ég veit hver átti þennan bíl nýjan 8)

JFK átti hann,,,,,


John Fitzgerald Kennedy ........... nei varla

Author:  srr [ Fri 11. Feb 2011 12:39 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

Alpina wrote:
srr wrote:
Ég veit hver átti þennan bíl nýjan 8)

JFK átti hann,,,,,


John Fitzgerald Kennedy ........... nei varla

IAR veit hvern ég er að tala um :thup:

Author:  Alpina [ Fri 11. Feb 2011 13:59 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

JMK ??

Author:  ///MR HUNG [ Fri 11. Feb 2011 14:15 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

Hann seldi hann ekki fyrir einu og hálfu ári því ég kaupi hann í september og hann er kominn á götuna.

Author:  iar [ Fri 11. Feb 2011 19:06 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

srr wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Ég veit hver átti þennan bíl nýjan 8)

JFK átti hann,,,,,


John Fitzgerald Kennedy ........... nei varla

IAR veit hvern ég er að tala um :thup:


:)

Author:  Helgzman [ Sat 12. Feb 2011 18:13 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

enda sagði ég einu eða hálfu ári.. en snilld gaman að því! ;)

thx ;)

Author:  -Siggi- [ Thu 17. Feb 2011 19:36 ]
Post subject:  Re: Er að leita að bláum e36 98

Ég á þennan bíl í dag og er nota hann sem beater í vetur.
Strákurinn fær svo prófið í haust og þá fær hann að djöflast á honum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/