| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E34 ///M530i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=48429 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 03. Dec 2010 21:17 ] |
| Post subject: | E34 ///M530i |
Töff swap 525i með S50B30, E46 m3 6 gíra kassa og 3.45 drif ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() veit að 3 myndirnar eru huge.. nenni ekki að resize-a þær og hýsa ! |
|
| Author: | Alpina [ Fri 03. Dec 2010 21:20 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Afhverju gera menn ekki meira af þessu |
|
| Author: | Sezar [ Fri 03. Dec 2010 21:43 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Alpina wrote: Afhverju gera menn ekki meira af þessu Af því að e46 M3 er meira cool |
|
| Author: | Alpina [ Fri 03. Dec 2010 22:03 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Sezar wrote: Alpina wrote: Afhverju gera menn ekki meira af þessu Af því að e46 M3 er meira cool Nei,, sá bíll er ALL OVER.. ekki þessi |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 03. Dec 2010 22:13 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
S50B30 = 286 hö S50B32 = 321 hö S38B36 = 315 hö S38B38 = 340 hö myndi taka m5 any day fram yfir vesenið að fá þetta til að virka 100% en þetta er töff engu síður |
|
| Author: | Alpina [ Fri 03. Dec 2010 22:16 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Aron Fridrik wrote: S50B30 = 286 hö S50B32 = 321 hö S38B36 = 315 hö S38B38 = 340 hö myndi taka m5 any day fram yfir vesenið að fá þetta til að virka 100% en þetta er töff engu síður Algerlega sammála því |
|
| Author: | bimmer [ Fri 03. Dec 2010 22:23 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Í E30 með þennan mótor - eitthvað stærra í þessa hlussu. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 03. Dec 2010 22:26 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
bimmer wrote: Í E30 með þennan mótor - eitthvað stærra í þessa hlussu. Þetta er alveg ok,, en hefði þurft að vera 3.2 |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 03. Dec 2010 22:59 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
bimmer wrote: Í E30 með þennan mótor - eitthvað stærra í þessa hlussu. Alveg sammála þessu, þetta er frekar asnalegt bara |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 03. Dec 2010 23:08 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
munar nú bara 200 kg |
|
| Author: | tinni77 [ Fri 03. Dec 2010 23:17 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Aron Fridrik wrote: munar nú bara 200 kg Aron Þú setur ekki "Bara" og "200 kg" í sömu setningu |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 03. Dec 2010 23:21 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
hehe þetta er ekkert svo rosaleg þyngd þessi mótor stendur sig örugglega í E34 ætti að taka 540i í þessu setupi |
|
| Author: | bErio [ Sat 04. Dec 2010 00:03 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Aron Fridrik wrote: hehe þetta er ekkert svo rosaleg þyngd þessi mótor stendur sig örugglega í E34 ætti að taka 540i í þessu setupi Það er ekkert til að monta sig yfir sko |
|
| Author: | fart [ Sat 04. Dec 2010 19:21 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
Alpina wrote: bimmer wrote: Í E30 með þennan mótor - eitthvað stærra í þessa hlussu. Þetta er alveg ok,, en hefði þurft að vera 3.2 Why? sááááralítill munur á 3.0 og 3.2. Það þarf að vera "stærri" mótor í sovna hlunk. Eitthvað sem pullar betur á lægri snúningum. Í versta falli S54... |
|
| Author: | Alpina [ Sat 04. Dec 2010 19:47 ] |
| Post subject: | Re: E34 ///M530i |
fart wrote: Why? sááááralítill munur á 3.0 og 3.2. Það þarf að vera "stærri" mótor í sovna hlunk. Eitthvað sem pullar betur á lægri snúningum. Í versta falli S54... Hey hey... S50b32 vs S54 er bara hp |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|