| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hartge H26 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=4825 |
Page 1 of 1 |
| Author: | oskard [ Wed 03. Mar 2004 23:43 ] |
| Post subject: | Hartge H26 |
Bara svalur bíll ( oxblood red leðurinnrétting )
|
|
| Author: | Jss [ Wed 03. Mar 2004 23:46 ] |
| Post subject: | |
Ekkert smá fallegur. Hvað er hann í hestöflum, 0-100 km/klst o.s.frv.
|
|
| Author: | Alpina [ Wed 03. Mar 2004 23:54 ] |
| Post subject: | |
Hef keyrt H27 Sveinki von Hartge |
|
| Author: | Jss [ Wed 03. Mar 2004 23:56 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Hef keyrt H27
Sveinki von Hartge Hvað hefurðu ekki keyrt? Mér sýnist lítið vera eftir sem þú hefur ekki keyrt Herr Sveinki von Hartge. |
|
| Author: | GHR [ Thu 04. Mar 2004 00:13 ] |
| Post subject: | |
Hrikalega fallegur Og örugglega eina rauða innréttingin sem mér finnst flott
|
|
| Author: | bebecar [ Thu 04. Mar 2004 09:04 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll er OFBOÐSLEGA flottur - fyrir utan litabókina í húddinu.... En þetta leður er
|
|
| Author: | Alpina [ Thu 04. Mar 2004 18:07 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Alpina wrote: Hef keyrt H27 Sveinki von Hartge Hvað hefurðu ekki keyrt? Mér sýnist lítið vera eftir sem þú hefur ekki keyrt Herr Sveinki von Hartge. Er ekki enn búinn að prófa M3,,,,(((any)) B10 V8 500E 560SEC 600CL SL55,,,,,,,,,,,,,,,EN á loforð inni fyrir akstri,,,,,,,,,,,,,YEAH júhúúúúúú Var þetta jákvætt eða neikvætt....... ps, hef 3x verið hjá HARTGE Sv.H |
|
| Author: | Jss [ Thu 04. Mar 2004 19:54 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Er ekki enn búinn að prófa M3,,,,(((any))
B10 V8 500E 560SEC 600CL SL55,,,,,,,,,,,,,,,EN á loforð inni fyrir akstri,,,,,,,,,,,,,YEAH júhúúúúúú Var þetta jákvætt eða neikvætt....... ps, hef 3x verið hjá HARTGE Sv.H Mig grunaði þetta nú alveg með SL55 bílinn En minn listi inniheldur nú "örlítið" fleiri bíla, en E39 M5 er ekki á þeim lista. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|