| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E46 M3 að gera góða hluti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=47199 |
Page 1 of 2 |
| Author: | JOGA [ Sun 26. Sep 2010 11:30 ] |
| Post subject: | E46 M3 að gera góða hluti |
So far sooo good: http://www.stanceworks.com/forums/showthread.php?t=1496 Before: Present:
|
|
| Author: | Emil Örn [ Mon 27. Sep 2010 12:32 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Þetta er ekkert smá flott. Clean og stílhreint. Lúmskt töff að hafa ///M í svarthvítu. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 27. Sep 2010 12:35 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Mega flottar breytingar þótt þær séu ekki mjög miklar BBS LM undir svona bíl er so cash
|
|
| Author: | pulsar [ Mon 27. Sep 2010 16:37 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Ég hefði farið í aðeins breiðari dekk.. en þetta lookar. |
|
| Author: | bErio [ Mon 27. Sep 2010 18:57 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
John Rogers wrote: Mega flottar breytingar þótt þær séu ekki mjög miklar BBS LM undir svona bíl er so cash ![]() |
|
| Author: | Alpina [ Mon 27. Sep 2010 19:46 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
John Rogers wrote: Mega flottar breytingar þótt þær séu ekki mjög miklar BBS LM undir svona bíl er so cash :drool: X2 |
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 27. Sep 2010 21:20 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Vá, þessi er hreint út sagt magnaður!! Virkilega er samt ljótt að hafa carbon fiber spegla, en það er bara mín skoðun! Geðveikur M3 annars! |
|
| Author: | Alpina [ Mon 27. Sep 2010 21:21 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Hreiðar wrote: Vá, þessi er hreint út sagt magnaður!! Virkilega er samt ljótt að hafa carbon fiber spegla, en það er bara mín skoðun! Geðveikur M3 annars! Ætli Þórður ONNO sé sammála |
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 27. Sep 2010 21:23 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Alpina wrote: Hreiðar wrote: Vá, þessi er hreint út sagt magnaður!! Virkilega er samt ljótt að hafa carbon fiber spegla, en það er bara mín skoðun! Geðveikur M3 annars! Ætli Þórður ONNO sé sammála |
|
| Author: | Misdo [ Mon 27. Sep 2010 21:41 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
vá flotti bíll |
|
| Author: | fart [ Tue 28. Sep 2010 07:38 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Talandi up speglana, alveg ótrúlega understated speglarnir á E46 vs E36 og E9X E36 ![]() E46 (erfitt að finna mynd, kanski að því að þeir eru frekar óspennandi) ![]() E9X
|
|
| Author: | gardara [ Tue 28. Sep 2010 09:45 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
John Rogers wrote: Mega flottar breytingar þótt þær séu ekki mjög miklar BBS LM undir svona bíl er so cash ![]() undir hvaða bíl eru LM ekki að looka?
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 28. Sep 2010 09:52 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
gardara wrote: John Rogers wrote: Mega flottar breytingar þótt þær séu ekki mjög miklar BBS LM undir svona bíl er so cash ![]() undir hvaða bíl eru LM ekki að looka? ![]() Ég held að þetta looki á öllum bílum |
|
| Author: | bimmer [ Tue 28. Sep 2010 09:57 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
Alpina wrote: Hreiðar wrote: Vá, þessi er hreint út sagt magnaður!! Virkilega er samt ljótt að hafa carbon fiber spegla, en það er bara mín skoðun! Geðveikur M3 annars! Ætli Þórður ONNO sé sammála Ég er nú alveg CF maður en samt verður að segjast að CF á svörtum bíl er mjög vandmeðfarið því það kontrastar svo illa við svarta litinn, verður oft druslulegt og "óklárað" look. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 28. Sep 2010 10:15 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 að gera góða hluti |
fart wrote: Talandi up speglana, alveg ótrúlega understated speglarnir á E46 vs E36 og E9X E36 [i/mg]http://www.bmwmregistry.com/faq/E34_M5_E36_M3_mirror2.jpg[/img] E46 (erfitt að finna mynd, kanski að því að þeir eru frekar óspennandi) [i/mg]http://farm4.static.flickr.com/3142/3016384417_315c03a4e6.jpg[/img] E9X [i/mg]http://img519.imageshack.us/img519/6050/e93carbonmirrors.jpg[/img] Mér finnst E46 speglarnir samsvara sér vel við bodyið og þykir þeir jafnvel betri en E36. En E9X eru auðvitað alveg ruglaðir! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|