| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E21 M60B40 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=47190 |
Page 1 of 2 |
| Author: | agustingig [ Sat 25. Sep 2010 20:52 ] |
| Post subject: | E21 M60B40 |
http://www.driftworks.com/forum/drift-car-projects-builds/122500-bmw-e21-v8-m60-now-video.html Nett swap,, |
|
| Author: | JOGA [ Sat 25. Sep 2010 21:14 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
Flott project. E21 er einn af þeim fallegustu frá BMW IMO. Retro klassi...
|
|
| Author: | Bartek [ Sat 25. Sep 2010 22:56 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
sweet... flott smidi |
|
| Author: | Birgir Sig [ Sat 25. Sep 2010 23:31 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
ekkert smá flott maður:D ég hugsa að það sé alveg komin tími á menn hérna heima að fara i m60/62 swap í t.d e30 eða e21:D |
|
| Author: | Birgir Sig [ Sat 25. Sep 2010 23:31 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
ekkert smá flott maður:D ég hugsa að það sé alveg komin tími á menn hérna heima að fara i m60/62 swap í t.d e30 eða e21:D |
|
| Author: | EggertD [ Sat 25. Sep 2010 23:33 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
birgir_sig wrote: ekkert smá flott maður:D ég hugsa að það sé alveg komin tími á menn hérna heima að fara i m60/62 swap í t.d e30 eða e21:D |
|
| Author: | ValliFudd [ Sat 25. Sep 2010 23:36 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
EggertD wrote: birgir_sig wrote: ekkert smá flott maður:D ég hugsa að það sé alveg komin tími á menn hérna heima að fara i m60/62 swap í t.d e30 eða e21:D Miðað við hvað ég fékk lítið fyrir 740, hefði ég átt að fara í þann pakka held ég |
|
| Author: | Alpina [ Sun 26. Sep 2010 11:09 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
M15KYY wrote: its a 3.0 buddy,
will be getting a 4.0 though |
|
| Author: | agustingig [ Sun 26. Sep 2010 13:55 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
Alpina wrote: M15KYY wrote: its a 3.0 buddy, will be getting a 4.0 though las í gegnum allan þráðinn og missti af þessu |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 26. Sep 2010 14:00 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
Af hverju ekki M62B44? Miklu betri vél. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 27. Sep 2010 18:04 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
Kristjan wrote: Af hverju ekki M62B44? Miklu betri vél. Hún er ekkert betri.. púllar 40 nm meira og er með flóknara rafkerfi |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 29. Sep 2010 16:48 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
Alpina wrote: Kristjan wrote: Af hverju ekki M62B44? Miklu betri vél. Hún er ekkert betri.. púllar 40 nm meira og er með flóknara rafkerfi Eyðir minna og engin hætta á nikasil vandræðum. |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 29. Sep 2010 17:30 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
nikasil vandamálið er ekki eitthvað sem maður þarf að vera með í brókunum vegna.. aðalega bundið við us, |
|
| Author: | sh4rk [ Wed 29. Sep 2010 21:01 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
Ég er með M60B40 og ég er búinn að keyra hana 65000 km og hún hefur ekki tekið fail púst. Og varðandi þetta nikasil vandamál bættu þeir aldrei úr því á M60? |
|
| Author: | gunnar [ Wed 29. Sep 2010 21:09 ] |
| Post subject: | Re: E21 M60B40 |
sh4rk wrote: Ég er með M60B40 og ég er búinn að keyra hana 65000 km og hún hefur ekki tekið fail púst. Og varðandi þetta nikasil vandamál bættu þeir aldrei úr því á M60? Vantar ekki einhverja tölu þarna fyrir framan hjá þér? 65000 er nú ekki ýkja mikill akstur á hvaða bíl sem er |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|