bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ráð varðandi kaup á E39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=46650
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Sun 29. Aug 2010 20:21 ]
Post subject:  Ráð varðandi kaup á E39 M5

Sá þetta á e30zone......

hló ÓGURLEGA :lol: :lol: :lol:


GermanGorilla wrote:
Hi,

Ah, the E39 M5,.

When running correctly, then really nice everyday car, but
that was not often enough for me.

2001 24,000 miles, extended BMW Warranty, spent fortunes on
Suspension, AP's, ARB's, Bushings etc trying to make it do
what it alleges on the tin.

Big problems with them are Vanos, seems to let go without warning
unlike S50/S54 engines, Cam Position Sensors, even a smidge of
Oil on them and the ECU goes straight to default and so you limp
home, yet again.
Try changing the CPS on the Bank 2 exhaust, should occupy
your week end.

Servo Tronic Steering, you would get more feed back
from a Mute, and when it goes wrong, very expensive.

Will rip standard rear ARb brackets off the first roundabout you
go around.

Very prone to dirty MAF's which always throw a Hard Code
and its that lovely limp home again.

Make sure you have a double garage, as you require one bay
for the car and the other for all the free glasses you will
get with all the fuel it uses.

Get's quite amusing when cars passing you wonder why the owner
of a M5 would only be doing about 40mph, down hill.

All in all about the Worst M Car I have ever owned, and if you think
I was unlucky, they go buy one, and you will get the 'T' Shirt as well.

The loan M5 that the dealer would provide, broke down on several
occasion for similar reasons, so at least your assurred of good old
German consistancy.

Go buy an E39 540i Manual, put in slightly higher rear diff, fit
M5 ARB'S, Fit stiffer, not shorter front springs,
Uprate the front Wishbone bushes, renew the
steering rod ends, and fit 9.5j wheels/275 tyres all around with
and you will have a car that will almost
equal an M5 in every department, apart from top end speed.

Regards,

The Gorilla.

Author:  Jet [ Sun 29. Aug 2010 20:49 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Sumt hljómar kunnuglega þarna hjá honum :lol:

Author:  Aron M5 [ Sun 29. Aug 2010 20:53 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Keyrði nokkuð E-39 M5 yfir þig einhvertíman Hr.Alpina?

Author:  kalli* [ Sun 29. Aug 2010 21:07 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Þetta er bara ekki handsmíðað, einfalt.

Author:  bimmer [ Sun 29. Aug 2010 21:09 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Aron M5 wrote:
Keyrði nokkuð E-39 M5 yfir þig einhvertíman Hr.Alpina?


Nei en hann rústaði honum á ferðinni - hefur aldrei jafnað sig á því.

Author:  Aron M5 [ Sun 29. Aug 2010 21:11 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Eitthvað er hann bitur greyið úti þessa bíla það er alveg á hreinu.

Author:  gulli [ Sun 29. Aug 2010 21:33 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Ég las textan en er ekki að fatta hvað maðurinn er að benda á þarna :? þeas alpina :lol:

Author:  IvanAnders [ Sun 29. Aug 2010 21:52 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

bimmer wrote:
Aron M5 wrote:
Keyrði nokkuð E-39 M5 yfir þig einhvertíman Hr.Alpina?


Nei en hann rústaði honum á ferðinni - hefur aldrei jafnað sig á því.


:lol2:
Bragi ber semsagt ábyrgð á öllu þessu E39 væli :lol:

Author:  bimmer [ Sun 29. Aug 2010 21:55 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

IvanAnders wrote:
bimmer wrote:
Aron M5 wrote:
Keyrði nokkuð E-39 M5 yfir þig einhvertíman Hr.Alpina?


Nei en hann rústaði honum á ferðinni - hefur aldrei jafnað sig á því.


:lol2:
Bragi ber semsagt ábyrgð á öllu þessu E39 væli :lol:


Nei greinilega við Bragi :lol:

Author:  Alpina [ Sun 29. Aug 2010 22:43 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Þið þarna team bitur E39 M5....

ég samdi ekki þessa grein

Author:  Haffi [ Sun 29. Aug 2010 22:56 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Tvífari þinn gæti hafa gert það.

Author:  IvanAnders [ Mon 30. Aug 2010 08:32 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

Alpina wrote:
Þið þarna team bitur E39 M5....

ég samdi ekki þessa grein


Nei, kannski ekki þessa grein, en það er ekki vöntun á vælupóstum frá þér varðandi E39...

Author:  Kristjan [ Mon 30. Aug 2010 09:02 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

E39 menn vælið ef menn sem hafa ekki átt E39 M5 dissa hann og fara að hágrenja ef vitnað er í sjálfa eigendurna... hvað er málið, eruði virkilega svona hörundsárir útaf bíl? Það er ekki verið að dissa mömmu ykkar eða kærustu?

Author:  Kristjan [ Mon 30. Aug 2010 09:02 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5

E39 menn vælið ef menn sem hafa ekki átt E39 M5 dissa hann og fara að hágrenja ef vitnað er í sjálfa eigendurna... hvað er málið, eruði virkilega svona hörundsárir útaf bíl? Það er ekki verið að dissa mömmu ykkar eða kærustu?

Author:  Svezel [ Mon 30. Aug 2010 09:04 ]
Post subject:  Re: Ráð varðandi kaup á E39 M5



:lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/