bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
3002 Twin turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=46415 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Sun 15. Aug 2010 18:48 ] |
Post subject: | 3002 Twin turbo |
Rríííí ?? http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1010776 http://www.2002twinturbo.com/ ![]() |
Author: | slapi [ Sun 15. Aug 2010 19:14 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Flott project. Digga svona turbo project og digga enn frekar þegar túrbóið er haft bottom mount og fullkomnar blætið í mér þegar um TT ræðir. Er búinn að hugsa nokkur TT útfærslur af M50 undanfarið. Hef ekki séð þessa staðsetningu á loftsíuboxi áður , alls ekki óvitlaus staðsetning. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 15. Aug 2010 20:08 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
wtf afhverju er kassinn alveg ofan í drifi? |
Author: | Stefan325i [ Sun 15. Aug 2010 20:27 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Sennilega þyngdardreifing. |
Author: | JOGA [ Sun 15. Aug 2010 20:35 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Ég á grein um þennan bíl í blaði hérna. Ótrúleg smíði. Fáránlega flottur frágangur á bókstaflega öllu í bílnum. Þeir settu skiptinguna aftast til að ná þyngdardreifingunni perfect. Vélin er líka mjög aftarlega. Samt er þessi vél bara aðeins þyngri en orginal M10. Notuðu bara BMW hluti. Skiptingin er t.d. úr E30 M3 en breytt til að geta verið á þessum stað. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 15. Aug 2010 23:10 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Það sem ég var aðalega að furðast á er hvað E21 er þá stuttur ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 15. Aug 2010 23:24 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
John Rogers wrote: Það sem ég var aðalega að furðast á er hvað E21 er þá stuttur ![]() En þetta er ekki E21 ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 15. Aug 2010 23:28 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Alpina wrote: John Rogers wrote: Það sem ég var aðalega að furðast á er hvað E21 er þá stuttur ![]() En þetta er ekki E21 ![]() Vó heila error ![]() ætlaði að segja 2002 en var að skoða myndir af E21 í öðrum tab ![]() |
Author: | tinni77 [ Sun 15. Aug 2010 23:31 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
John Rogers wrote: Alpina wrote: John Rogers wrote: Það sem ég var aðalega að furðast á er hvað E21 er þá stuttur ![]() En þetta er ekki E21 ![]() Vó heila error ![]() ætlaði að segja 2002 en var að skoða myndir af E21 í öðrum tab ![]() segir okkur það ![]() |
Author: | fart [ Mon 16. Aug 2010 07:23 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Flottur frágangur á olífrárennslinu fyrir túrbínurnar, skemmtileg svona smáatriði. |
Author: | Kristjan [ Mon 16. Aug 2010 20:07 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Ég þrái að setja þessa vél í E34, það væri IMO hinn fullkomni BMW. |
Author: | Alpina [ Mon 16. Aug 2010 20:21 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Kristjan wrote: Ég þrái að setja þessa vél í E34, það væri IMO hinn fullkomni BMW. Það er til E34 með, old gen TT ![]() ![]() ![]() |
Author: | slapi [ Mon 16. Aug 2010 20:28 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Alpina wrote: Kristjan wrote: Ég þrái að setja þessa vél í E34, það væri IMO hinn fullkomni BMW. Það er til E34 með, old gen TT ![]() ![]() ![]() Ertu að segja að SVH-Motorsport væri ekki til í M5x TT í E34 ? ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 16. Aug 2010 21:24 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
slapi wrote: Alpina wrote: Kristjan wrote: Ég þrái að setja þessa vél í E34, það væri IMO hinn fullkomni BMW. Það er til E34 með, old gen TT ![]() ![]() ![]() Ertu að segja að SVH-Motorsport væri ekki til í M5x TT í E34 ? ![]() ertu ekki að meina n54b30 jú ,, ef um stærri kuðunga væri að ræða E30 með N54b30 og modified turbo er eflaust BARA cool |
Author: | Kristjan [ Tue 17. Aug 2010 17:10 ] |
Post subject: | Re: 3002 Twin turbo |
Af hverju E30? E34 eru miklu skemmtilegri akstursbílar, rúmbetri og fallegri. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |