bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30M3 S50B32 swap https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=46261 |
Page 1 of 3 |
Author: | agustingig [ Fri 06. Aug 2010 02:05 ] |
Post subject: | E30M3 S50B32 swap |
![]() Flottur frágángur á ÖLLU.. http://www.r3vlimited.com/board/showthread.php?t=160464 |
Author: | Alpina [ Fri 06. Aug 2010 14:39 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Virkilega flottur bíll |
Author: | jens [ Fri 06. Aug 2010 19:20 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
![]() |
Author: | fart [ Fri 06. Aug 2010 19:36 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Fíla vel það sem hann gerir við S50B32, jafnvel krumpumálninguna á ventlalokinu, en það er slatti við þennan bíl sem ég fíla engan veginn..... |
Author: | bimmer [ Fri 06. Aug 2010 19:51 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
fart wrote: Fíla vel það sem hann gerir við S50B32, jafnvel krumpumálninguna á ventlalokinu, en það er slatti við þennan bíl sem ég fíla engan veginn..... Eins og? |
Author: | kalli* [ Fri 06. Aug 2010 21:57 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Ótrúlega fallegur M3, bara góður frágangur á þessu og liturinn er magnaður ! Alls ekki sáttur samt með að hann skuli rífa gangfæran e36 M3 sem þurfti bara smá ást til þess að setja þetta í e30. OZ Mito kemur líka miiikið betur út á e36...... Rugl. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 06. Aug 2010 21:57 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
kalli* wrote: Ótrúlega fallegur M3, bara góður frágangur á þessu og liturinn er magnaður ! Alls ekki sáttur samt með að hann skuli rífa gangfæran e36 M3 sem þurfti bara smá ást til þess að setja þetta í e30. OZ Mito kemur líka miiikið betur út á e36...... Rugl. ![]() sammála þér með Mito Mun flottari á E36 Coupe ![]() |
Author: | jens [ Fri 06. Aug 2010 22:27 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Flottur bíll, flott kram en að innan er hann ekki flottur. |
Author: | Mazi! [ Sat 07. Aug 2010 00:16 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Bara bilað flott ![]() |
Author: | BirkirB [ Sat 07. Aug 2010 00:19 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
John Rogers wrote: kalli* wrote: Ótrúlega fallegur M3, bara góður frágangur á þessu og liturinn er magnaður ! Alls ekki sáttur samt með að hann skuli rífa gangfæran e36 M3 sem þurfti bara smá ást til þess að setja þetta í e30. OZ Mito kemur líka miiikið betur út á e36...... Rugl. ![]() sammála þér með Mito Mun flottari á E36 Coupe ![]() Mitos eru pottþétt hannaðar fyrir e36. Lélegt með þennan m3 líka... |
Author: | fart [ Sat 07. Aug 2010 08:51 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
bimmer wrote: fart wrote: Fíla vel það sem hann gerir við S50B32, jafnvel krumpumálninguna á ventlalokinu, en það er slatti við þennan bíl sem ég fíla engan veginn..... Eins og? Fyrst og fremst liturinn, geggjaður litur en bara gengur ekki upp á E30M3, finnst bíllinn ekki bera hann vel. Felgurnar fíla ég ekki turskish style dekkin Þetta þrennt kanski setur mig út af laginu með projectið í heild, magnað project, spáið bara í hvað þetta væri flott ef bíllinn væri Svartur/rauður/hvítur/silfur/grár (ég veit booring en Klassískt E30M3) og á BBS LM/RS eða sambærilegu með dekk í réttri stærð. |
Author: | Svezel [ Sat 07. Aug 2010 11:04 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Menn eru nú bara eitthvað fúlir á móti ef þeir eru ekki að digga þetta. Þetta er nánast alveg upp á 10 hjá honum og sniðugt að fara aðeins aðra leið en allir hinir (t.d. ekki BBS RS/LM og rauður/svartur) og sitja eftir bíl sem er meira unique. Ef ég ætti E30 M3 þá er þetta akkúrat það sem ég myndi gera, S50B32 og ekkert helv. turbo dót sem er alltaf að ofhitna, bila og bræða úr sér. Bara sterkur mótor með meira en nóg afl í svona E30 skel sem bara virkar. |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 07. Aug 2010 11:43 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Svezel wrote: Menn eru nú bara eitthvað fúlir á móti ef þeir eru ekki að digga þetta. Þetta er nánast alveg upp á 10 hjá honum og sniðugt að fara aðeins aðra leið en allir hinir (t.d. ekki BBS RS/LM og rauður/svartur) og sitja eftir bíl sem er meira unique. Ef ég ætti E30 M3 þá er þetta akkúrat það sem ég myndi gera, S50B32 og ekkert helv. turbo dót sem er alltaf að ofhitna, bila og bræða úr sér. Bara sterkur mótor með meira en nóg afl í svona E30 skel sem bara virkar. Sammála þér með mótorinn, mun skemmtilegra að eiga bíl sem fer ALLTAF í gang og virkar alltaf. Langar svo mikið í E36 M3 með S50B32 ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 07. Aug 2010 12:07 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
Það var íri sem geymdi sinn Avus bláa E30 M3 hjá Nurburg Motorsport og hann var bara flottur in person. |
Author: | fart [ Sat 07. Aug 2010 16:04 ] |
Post subject: | Re: E30M3 S50B32 swap |
bimmer wrote: Það var íri sem geymdi sinn Avus bláa E30 M3 hjá Nurburg Motorsport og hann var bara flottur in person. Kanski bara pínu framandi, eittvað sem maður þarf að venjast eða sjá in person. Kanski smekksatriði, slatti af liði sem ég þekki sem skilur ekkert í litnum á mínum ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |