bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Þetta var án efa mesti sleeper e30 sem til var
14" á koppum
4 dyra

Image
Image

En þessi bíll var búin

2000cc 16v MMC 4g63 Turbo orginal um 200 ho búið að hækka boostið
bmw gírkassi
3" pústi
soðinn að aftan
brenndi gúmmí eins og hann hafi aldrei gert neitt áður
kannski að eigandinn geri þráð um þennan bíll bráðum svona upp haf og endir

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 01:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Alltaf fækkar þeim :(


hvernig er annas ökumaðurinn eftir þetta ? :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hey tjillaðu á tárunum Tommi :argh:
Það er komin móða á skjáinn minn eftir þig :x

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Vó hvað hann er í hakki :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég var aldrei búinn að sjá þennan áður :shock:

Vonandi að ökumaður sé heill eftir þetta. Frekar harkalegur árekstur sýnist manni..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
///MR HUNG wrote:
Hey tjillaðu á tárunum Tommi :argh:
Það er komin móða á skjáinn minn eftir þig :x

skill þessi tár nonni minn , en móðan er eftir eitthvað annað sem þú varst að skoða

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Vissi af þessum bíl, varð aldrei svo frægur að sjá þetta á fartinu

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 10:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Tommi Camaro wrote:
///MR HUNG wrote:
Hey tjillaðu á tárunum Tommi :argh:
Það er komin móða á skjáinn minn eftir þig :x

skill þessi tár nonni minn , en móðan er eftir eitthvað annað sem þú varst að skoða



:lol2:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 11:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
haha keyrði svo oft framhjá þessum og hugsaði að þetta væri 318 dós, fúlt að hann dó áður en maður sá eitthvað af honum

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
kannski að eigandinn geri þráð um þennan bíll bráðum svona upp haf og endir


Já Hr. Camaro - komdu með þráð um þennan leyni E30 bíl þinn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 12:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 23. Feb 2006 00:29
Posts: 11
Já anskotinn sjálfur, það fór mikill tími í þennann bíl :)

Ökumaðurinn er amk lifandi, og að mestu heill, þetta var alveg æðislegur fyrsti dagur sumarfrís.

En ég kanski tek mig til og hendi saman einhverjum þræði um þetta, en hann var langt í frá
orðinn tilbúinn :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 12:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gunnar wrote:
Ég var aldrei búinn að sjá þennan áður :shock:

Vonandi að ökumaður sé heill eftir þetta. Frekar harkalegur árekstur sýnist manni..


þetta þarf nú ekkert að hafa verið harður árekstur.. Ekki er nú mikið lagt í smíðina á Þessum fjósum :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þannig að þig vantar ekki lengur topplúgusveif Tommi ?

Vona að ökumaðurinn hafi sloppið heill úr þessu.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Tommi Camaro wrote:
///MR HUNG wrote:
Hey tjillaðu á tárunum Tommi :argh:
Það er komin móða á skjáinn minn eftir þig :x

skill þessi tár nonni minn , en móðan er eftir eitthvað annað sem þú varst að skoða

Þú þekkir þetta semsagt þegar þú ert að skoða E30.is.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég á allar hu-rðarnar til handa þér, reyndar bláar en algerlega í tipp topp standi.


Axel Jóhann 695-7205 ef þú hefur áhuga á að gera við bílinn.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group