bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ótrúlega flott E39 M5 detail project
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=46027
Page 1 of 2

Author:  SteiniDJ [ Thu 22. Jul 2010 19:24 ]
Post subject:  Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Linkur

Þetta er ekki búið, en það sem er komið er algjör snilld. Hlakka til að sjá þegar hann tekur felgurnar og ljósin í gegn.

Smá teaser:

Image
Brjálað beading.

Author:  Alpina [ Thu 22. Jul 2010 19:55 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Þetta er hreint rugl finnst mér :?

Author:  SteiniDJ [ Thu 22. Jul 2010 20:32 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Alpina wrote:
Þetta er hreint rugl finnst mér :?


Hví segirðu það?

Author:  Alpina [ Thu 22. Jul 2010 21:10 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Mjög vandað.. en einum of finnst mér

Ljósin úr :? :?

Author:  SteiniDJ [ Thu 22. Jul 2010 21:23 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Alpina wrote:
Mjög vandað.. en einum of finnst mér

Ljósin úr :? :?


Það á að taka þau í gegn, sennilegast einfaldara.

Author:  Raggi M5 [ Thu 22. Jul 2010 22:22 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

bónhomm frá helvíti, en þetta ætti að verða ansi laglegt eftir svona AÐGERÐ! :shock:

geðveikur litur á M5 btw 8)

Author:  SteiniDJ [ Fri 23. Jul 2010 15:44 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Búið að taka interior núna:

Image

Author:  dropitsiggz [ Fri 23. Jul 2010 19:19 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Djöfull er þetta vel gert, væri alveg gaman að gera þetta :thup:

Author:  Raggi M5 [ Fri 23. Jul 2010 20:02 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

ég myndi alveg borga þeim fyrir að gera þetta við minn, en á gamla genginu samt :lol:

Author:  JOGA [ Fri 23. Jul 2010 20:54 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Rosalega flott. Eitt sem stingur mig smá. Finnst alltof mikill glans á þessum leður áburð sem þeir nota.
Finnst lang flottast þegar haldið er í orginal möttu áferðina.

Author:  fart [ Sat 24. Jul 2010 07:05 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Þetta er mega, bæði klikkað og frábært. Verðið verð ég að segja er bara sanngjarnt. Ég spurðist fyrir um djúphreynsun hérna úti og það var 160 euro fyrir að taka bílinn að innan með djúphreinsun.. Ef hann hefði verið tekinn að utan, basic bón, þá hefði það verið 40 euro í viðbót.

Þetta hinsvegar er major prógram. :thup:

Author:  SteiniDJ [ Sat 24. Jul 2010 12:08 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Margar myndir á þræðinum eru farnar eftir mikla aðsókn. Svo rakst ég á þráð þar sem hann segir frá bónhommun á E60 M5. :)

Author:  kalli* [ Sat 24. Jul 2010 14:21 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Hversskonar umgangur er þetta á e60 ///M5 :? :|

Image

Sé jafnvel einn blett í farþegasætinu ef augun í mér eru ekki að klikka.

Author:  SteiniDJ [ Sat 24. Jul 2010 15:54 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Ætli hann hafi bara ekki fleygt drasli inn í bílinn til að láta þetta líta betur út? :D

Author:  gunnar [ Sat 24. Jul 2010 19:17 ]
Post subject:  Re: Ótrúlega flott E39 M5 detail project

Málið er að fyrir sumum er E60 M5 bara bíll eins og hvað annað...

Ef þú átt nóg af peningum þá skiptir þetta þig engu máli... :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/