bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=45739
Page 1 of 2

Author:  Thrullerinn [ Thu 08. Jul 2010 22:12 ]
Post subject:  Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Þó að þetta sé 2008 :roll:

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Author:  Freyr Gauti [ Thu 08. Jul 2010 22:29 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Það er örugglega hressilega mikið áhvílandi á honum.

Author:  Tombob [ Thu 08. Jul 2010 22:39 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Líklega er hægt að rökstyðja þetta verð en ég efa að það sé kaupandi einhverstaðar.

https://vefpostur.bl.is/download/bmwpdf/BMWverdlisti2010_Final.pdf

kv,
Tombob

Author:  kalli* [ Thu 08. Jul 2010 23:26 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Ekkert smá M-kit á 520 bíl.

Author:  iar [ Fri 09. Jul 2010 18:30 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Nýr 520i Executive skv. verðlista í júlí 2008 var 6.860.000,-. 10.120.000,- í dag. :shock:

Author:  Aron M5 [ Sat 10. Jul 2010 11:09 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Er þetta ekki bara eðlilegt meða við hvað 20 ára gamall E-30 er að seljast á ?:lol:

Author:  20"Tommi [ Sat 10. Jul 2010 23:07 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Vá !!!! ef ég ætti 7.5 milljóna Kr. BMW þá væri það allra fyrsta sem ég myndi gera er að taka 520 miðann af ...!!


Þarf þetta? .... þarf að láta vita að þú sért með aumingja saumavél undir húddinu ....?

Author:  Danni [ Sun 11. Jul 2010 03:03 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

E60 er örugglega það síðasta sem ég myndi velja fyrir þennan verðmiða!!

Author:  Tombob [ Sun 11. Jul 2010 17:03 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Hugsið ykkur ef ekki væru gjaldeyrishöft, þá væri nýr 520 á 10 millur nánast gefins :)

kv,
Tombob

Author:  Maggi B [ Sun 11. Jul 2010 17:53 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

hvaða væl er þetta... nýr avensis er á um 5 milljónir standard bíll. meiga þá ekki notuðu bílarnir að hækka í verði samkvæmt öllu öðru

Author:  Tombob [ Mon 12. Jul 2010 00:11 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Maggi B wrote:
meiga þá ekki notuðu bílarnir að hækka í verði samkvæmt öllu öðru

The new world is ...... http://www.youtube.com/watch?v=0FiXviFXT6c

kv,
Tombob

Author:  jonthor [ Mon 12. Jul 2010 11:30 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Nýr Toyota Yaris, með 1L vél, 2 dyrum og beinskiptingu kostar 3 milljónir í dag!

Author:  Wolf [ Sat 17. Jul 2010 02:20 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Var búinn að sjá þennan 520 fyrir 3 vikum eða svo, þá var hann að mig minnir á um 5.5-6 ,,, svo hækkaði hann skyndilega.......

Author:  íbbi_ [ Mon 16. Aug 2010 21:58 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

flotti 520 bíllinn samt, eðal fjölskyldubíll

verð á bílum eru orðin hálfgerð steypa.. mörg furðuleg verð í gangi. á marga vegu

Author:  SteiniDJ [ Tue 17. Aug 2010 00:10 ]
Post subject:  Re: Er þetta það sem koma skal E60 520 á 7,450 mkr.?

Mjög stór verðbil í dag, en þessi bíll er mjög vel búinn, nýlegur (jafnvel facelift) og lítið ekinn þannig hann er ekkert langt frá því verði sem hann ætti að vera á.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/