| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 17" bbs RS https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=45316 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Fatandre [ Mon 14. Jun 2010 08:10 ] |
| Post subject: | 17" bbs RS |
Þetta er málið. Custom made bbs RC gerðar að 3 piece. Svo er þessi sami gaur að fara skella undir bilinn 3 piece 18" RC. |
|
| Author: | gunnar [ Mon 14. Jun 2010 09:46 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Mér finnst þetta eiginlega bara hálfgert flopp.. Þessi bíll ber þessar felgur ekki finnst mér. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 14. Jun 2010 09:47 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Þetta er ekki að virka |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 14. Jun 2010 11:51 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Tek undir með Gunnari og JR, þetta er ekki áttu sæmandi. |
|
| Author: | bimmer [ Mon 14. Jun 2010 12:44 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
gunnar wrote: Mér finnst þetta eiginlega bara hálfgert flopp.. Þessi bíll ber þessar felgur ekki finnst mér. +10 |
|
| Author: | Alpina [ Mon 14. Jun 2010 17:56 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Ég hef séð CUSTOM made RC 3/pcs og þær litu ekki svona út heldur alveg eins og RC nema með MEGA breiðu lippi wokke.de var með svona hjá sér sá fyrsti til að gera þetta skildist mér |
|
| Author: | fart [ Mon 14. Jun 2010 18:05 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Og.... menn eru væntanleg að tala um RS en ekki RC ... eins og stendur rétt í fyrirsögninni.. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 14. Jun 2010 18:06 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
fart wrote: Og.... menn eru væntanleg að tala um RS en ekki RC ... eins og stendur í fyrirsögninni.. |
|
| Author: | Fatandre [ Mon 14. Jun 2010 18:20 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Alpina wrote: Ég hef séð CUSTOM made RC 3/pcs og þær litu ekki svona út heldur alveg eins og RC nema með MEGA breiðu lippi wokke.de var með svona hjá sér sá fyrsti til að gera þetta skildist mér Enda er þetta bíllinn hans. |
|
| Author: | kalli* [ Mon 14. Jun 2010 18:30 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Hvað er 3 piece ? |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 14. Jun 2010 18:43 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
kalli* wrote: Hvað er 3 piece ? felgur sem eru settar saman úr 3 hlutum eru oftast kallaðar 3 piece |
|
| Author: | kalli* [ Mon 14. Jun 2010 18:45 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Einarsss wrote: kalli* wrote: Hvað er 3 piece ? felgur sem eru settar saman úr 3 hlutum eru oftast kallaðar 3 piece Já ókei, takk. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 14. Jun 2010 18:54 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
kalli* wrote: Einarsss wrote: kalli* wrote: Hvað er 3 piece ? felgur sem eru settar saman úr 3 hlutum eru oftast kallaðar 3 piece Já ókei, takk. og samanstendur af innri og ytri belg og svo miðjan .. toppurinn í felgugeiranum |
|
| Author: | kalli* [ Mon 14. Jun 2010 19:11 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
Með miðjuna áttu þá við svarta hringinn þar sem að stendur BBS ? Hélt að það væri fast með innri hringinn sem er skrúfaður á hinn. (Hrós fyrir ykkur ef þið skiljið þetta |
|
| Author: | Alpina [ Mon 14. Jun 2010 19:12 ] |
| Post subject: | Re: 17" bbs RS |
kalli* wrote: Með miðjuna áttu þá við svarta hringinn þar sem að stendur BBS ? Hélt að það væri fast með innri hringinn sem er skrúfaður á hinn. (Hrós fyrir ykkur ef þið skiljið þetta Hvað heldur þú ?? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|