| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Alpina B3 2.7 Allrad https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=4494 |
Page 1 of 2 |
| Author: | O.Johnson [ Wed 11. Feb 2004 22:15 ] |
| Post subject: | Alpina B3 2.7 Allrad |
Þvílík fegurð er sko sjaldséð. Fullkomnun !!!!!! Þetta er sko málið Alpina B3 2.7 Allrad Meira hér, og hér.
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 11. Feb 2004 23:48 ] |
| Post subject: | |
GMG hvað þetta er falleg Alpina |
|
| Author: | Jss [ Thu 12. Feb 2004 00:20 ] |
| Post subject: | |
Þetta er gullfallegur bíll og viðheldur standard Alpina lookinu. |
|
| Author: | uri [ Thu 12. Feb 2004 00:47 ] |
| Post subject: | |
Þetta er einhver fallegasti e30 bíll sem ég hef séð |
|
| Author: | Haffi [ Thu 12. Feb 2004 00:51 ] |
| Post subject: | |
úúúú |
|
| Author: | BMWaff [ Thu 12. Feb 2004 03:08 ] |
| Post subject: | |
piff |
|
| Author: | gunnar [ Thu 12. Feb 2004 08:29 ] |
| Post subject: | |
piff ? Er ekki í lagi maður.. Þetta er alveg geðveikur bíll Og djöfull er ég að fíla innréttinguna í þessum bíl. Fótsteppið þarna við hliðina á kúplingunni er geðveikt, svona burstað stál or some. |
|
| Author: | bebecar [ Thu 12. Feb 2004 09:19 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll er eiginlega fullkominn - það er einn svona Allrad Alpina vínrauður búin að vera til sölu á mobile.de í fleiri mánuði, ef þig langar í |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 12. Feb 2004 13:33 ] |
| Post subject: | |
Vantar bara angel eyes þá væri hann fullkominn E30. |
|
| Author: | oskard [ Thu 12. Feb 2004 13:39 ] |
| Post subject: | |
oh my, þú setur ekki angel eyes á e30 alpinu |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 12. Feb 2004 13:42 ] |
| Post subject: | |
Af hverju ekki? |
|
| Author: | oskard [ Thu 12. Feb 2004 13:45 ] |
| Post subject: | |
sumir hlutir eru heilagir... |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 12. Feb 2004 13:51 ] |
| Post subject: | |
Þú ert örugglega að hugsa um snake-eyes |
|
| Author: | Jss [ Thu 12. Feb 2004 14:01 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Þú ert örugglega að hugsa um snake-eyes
Einhvern veginn grunar mig að oskard viti hvað Angel Eyes eru. Sumir hlutir eiga bara að vera original. |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 12. Feb 2004 15:53 ] |
| Post subject: | |
Ég var líka bara að grínast, mér finnst að Angel Eyes gæti komið vel út á þessum bíl og sagði "þú ert örugglega að hugsa um snake eyes" en það er að mínu mati eitthvað sem ætti ekki að setja á neinn einasta bíl. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|