bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e46Carbon VIP Filmuisetningar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=44383
Page 1 of 2

Author:  dimagreg [ Sat 24. Apr 2010 21:05 ]
Post subject:  e46Carbon VIP Filmuisetningar

E46 VIP FILMUISETNINGAR
3D Carbon filmur eru komnar til Íslands.Nýung í filmuísetningu.Þesar filmur eru notaðar úti eða inni í bílum og
hafa 3ára ábyrgð.
Er með sýningabíl á V.I.P verkstaæðinu mínu .Ef meiri upplýsingar óskast hafið samband í V.I.P filmur í
S-6918222
Image
Image
Image

Image
Image

Author:  gulli [ Sat 24. Apr 2010 21:22 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

dimagreg wrote:
filmur eru notaðar úti eða inni í bílum og
hafa 3ára ábyrgð.


Þær duga samt alveg í lengri tíma en það er það ekki ???

Author:  bimmer [ Sat 24. Apr 2010 22:33 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

Er hægt að kaupa efnið hjá þér? Ef svo - hvað kostar það?

Author:  bErio [ Sat 24. Apr 2010 23:12 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

Þetta verður nýjasta æðið 2010 eða 2011 allir með carbon

Mega töff samt... á réttum bílum/hlutum

Author:  SteiniDJ [ Sat 24. Apr 2010 23:19 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

Hvað myndi það kosta mikið að filma innréttingu?

Author:  dimagreg [ Tue 27. Apr 2010 22:50 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

upplýsingar óskast VIP 6918222

Author:  bimmer [ Wed 28. Apr 2010 08:05 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

dimagreg wrote:
upplýsingar óskast VIP 6918222


Af hverju ekki að setja umbeðnar upplýsingar hér frekar en að allir
þurfi að hringja í þig?

Author:  Bartek [ Wed 28. Apr 2010 17:14 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

bimmer wrote:
dimagreg wrote:
upplýsingar óskast VIP 6918222


Af hverju ekki að setja umbeðnar upplýsingar hér frekar en að allir
þurfi að hringja í þig?

X2

Author:  IceDev [ Wed 28. Apr 2010 19:37 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

bimmer wrote:
Er hægt að kaupa efnið hjá þér? Ef svo - hvað kostar það?


Ættir að geta fengið svona efni hjá http://enso.is/

Author:  Aaron480 [ Thu 29. Apr 2010 01:09 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

þetta er bara svo asnalega matt eitthvað.

Author:  bimmer [ Sat 01. May 2010 19:36 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

Er hægt að glæra yfir þetta?

Author:  Raggi M5 [ Sun 02. May 2010 11:29 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

Rétt hjá Þórði finnst mér, koma með nánari upplýsingar um þetta hérna . . .

Author:  BirkirB [ Mon 03. May 2010 08:33 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

Það er örugglega hægt að glæra yfir þetta...kemur samt pottþétt ekki vel út því þetta er bara "límmiði" yfir lakkið...
Væri til í að prófa svona ef e-ð annað en carbon væri í boði.

Author:  ///MR HUNG [ Mon 03. May 2010 13:01 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

bimmer wrote:
Er hægt að glæra yfir þetta?

Það mundi ég telja ekki vera gáfulegt.

Author:  bimmer [ Mon 03. May 2010 15:31 ]
Post subject:  Re: e46Carbon VIP Filmuisetningar

///MR HUNG wrote:
bimmer wrote:
Er hægt að glæra yfir þetta?

Það mundi ég telja ekki vera gáfulegt.


Útskýrðu af hverju fyrir okkur sem ekki vinnum við þetta......

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/