| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=44094 |
Page 1 of 2 |
| Author: | BirkirB [ Fri 09. Apr 2010 16:00 ] |
| Post subject: | Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Ljótar og kantaðar felgur lagaðar. Mjög flott! http://www.detailingworld.co.uk/forum/showthread.php?t=162503 Sá líka einhvern þvo M3 með gufu út um allt. Ég var alveg wtf þegar ég sá hann sprauta gufu á rafmagnssæti...lookaði eins og háþrýstidæla. http://www.detailingworld.co.uk/forum/showthread.php?t=161627 |
|
| Author: | Alpina [ Fri 09. Apr 2010 16:06 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
M5 felgurnar eru MEGA flottar |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 09. Apr 2010 16:21 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Gufun er bara sniðugt |
|
| Author: | Andri Fannar [ Fri 09. Apr 2010 17:29 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Gufan fáránlega sniðug og magnaður litur á felgunum |
|
| Author: | gunnar [ Fri 09. Apr 2010 17:52 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Ég hefði nú alveg farið varlega með að úða á DVD/Navigation Magazine dótið í skottinu |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 09. Apr 2010 18:06 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
gaurinn alveg að missa sig á gufunni |
|
| Author: | bimmer [ Fri 09. Apr 2010 18:19 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Klárlega bónhommi: ![]() Lakkþykktarmælir OG naglalakk |
|
| Author: | Alpina [ Fri 09. Apr 2010 18:22 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
bimmer wrote: Klárlega bónhommi: ![]() Lakkþykktarmælir OG naglalakk :shock: matchar við Pólska fánann og eða Grænlenska hringinn |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 09. Apr 2010 18:49 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Hvaða hvaða...hann er bara að nýta út úr konunni |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sun 11. Apr 2010 23:17 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Þessar felgur Ekkert smá slétt áferð! |
|
| Author: | Zed III [ Thu 15. Apr 2010 10:06 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Glæsileg útkoma, ég er einmitt á leiðinni með mínar m5 felgur í húðun hjá duft.is á eftir. Reyni að fá þennan lit hjá þeim.
|
|
| Author: | Alpina [ Thu 15. Apr 2010 10:07 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Zed III wrote: Glæsileg útkoma, ég er einmitt á leiðinni með mínar m5 felgur í húðun hjá duft.is á eftir. Reyni að fá þennan lit hjá þeim. ![]() Þeir eru komnir með einhvern lit sem er einmiit glettilega líkur |
|
| Author: | Zed III [ Thu 15. Apr 2010 10:13 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Alpina wrote: Zed III wrote: Glæsileg útkoma, ég er einmitt á leiðinni með mínar m5 felgur í húðun hjá duft.is á eftir. Reyni að fá þennan lit hjá þeim. Þeir eru komnir með einhvern lit sem er einmiit glettilega líkur ekki veistu heitið á þeim lit ? |
|
| Author: | finnbogi [ Fri 16. Apr 2010 01:12 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
Zed III wrote: Glæsileg útkoma, ég er einmitt á leiðinni með mínar m5 felgur í húðun hjá duft.is á eftir. Reyni að fá þennan lit hjá þeim. ![]() snilld, ef það reynist vel , hef ég áhuga á að skoða útkomuna hjá þér , virkilega eitthvað sem ég er að íhuga gera |
|
| Author: | Zed III [ Fri 16. Apr 2010 08:57 ] |
| Post subject: | Re: Bónhomm: Powdercoating á M5 felgum og gufaður M3 |
finnbogi wrote: Zed III wrote: Glæsileg útkoma, ég er einmitt á leiðinni með mínar m5 felgur í húðun hjá duft.is á eftir. Reyni að fá þennan lit hjá þeim. snilld, ef það reynist vel , hef ég áhuga á að skoða útkomuna hjá þér , virkilega eitthvað sem ég er að íhuga gera Sjálfsagt mál en ég næ þessu ekki fyrr en eftir helgi. Komst ekki til að taka dekkin af. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|