| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E 21 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=43423 |
Page 1 of 3 |
| Author: | adler [ Mon 08. Mar 2010 00:34 ] |
| Post subject: | E 21 |
![]() http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3139
|
|
| Author: | Sezar [ Mon 08. Mar 2010 00:47 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Geðveikt Minn fyrsti bíll var 323i e21. Man mjög vel eftir þessum hvíta með gráu flekkunum á hliðinni. |
|
| Author: | jens [ Mon 08. Mar 2010 12:46 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Já ég man líka eftir honum, minn fyrsti BMW var E21 320 með lsd og læti |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 08. Mar 2010 12:57 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Synd hvað það er lítið til af heillegum E21 á landinu, þetta eru ótrúlega flottir bílar. En @ hvíta með flekana á hliðinni; er það OEM? Örugglega hægt að gera eitthvað skemmtilegt úr þessu með réttri litasamsetningu. |
|
| Author: | adler [ Tue 09. Mar 2010 00:16 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
|
|
| Author: | Sezar [ Tue 09. Mar 2010 00:20 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Hvað varð eiginlega um hvíta 323i bílinn hans Sölva í Ræsi?? Það var alveg fáránlega heill bíll fyrir ekki svo alls löngu. (hvíti bíllinn með byttunum) |
|
| Author: | adler [ Tue 09. Mar 2010 00:30 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Sezar wrote: Hvað varð eiginlega um hvíta 323i bílinn hans Sölva í Ræsi?? Það var alveg fáránlega heill bíll fyrir ekki svo alls löngu. (hvíti bíllinn með byttunum) Var ekki einhver Elli sem átti hann seinast. ? |
|
| Author: | Sezar [ Tue 09. Mar 2010 00:31 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
adler wrote: Sezar wrote: Hvað varð eiginlega um hvíta 323i bílinn hans Sölva í Ræsi?? Það var alveg fáránlega heill bíll fyrir ekki svo alls löngu. (hvíti bíllinn með byttunum) Var ekki einhver Elli sem átti hann seinast. ? Hmm, Elli Valur alveg örugglega.....þá er hann örugglega ónýtur En sá Guli? Áttir þú hann ekki? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 09. Mar 2010 00:33 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Þessi mynd af Sölva og bílnum er alveg skelfilegt flashback |
|
| Author: | adler [ Tue 09. Mar 2010 00:38 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Sezar wrote: adler wrote: Sezar wrote: Hvað varð eiginlega um hvíta 323i bílinn hans Sölva í Ræsi?? Það var alveg fáránlega heill bíll fyrir ekki svo alls löngu. (hvíti bíllinn með byttunum) Var ekki einhver Elli sem átti hann seinast. ? Hmm, Elli Valur alveg örugglega.....þá er hann örugglega ónýtur En sá Guli? Áttir þú hann ekki? Bróðir minn átti hann ég gerði hann upp eða réttara sagt tók hann allan í gegnog málið hann svo gulan það var svo sett innrétting úr 323 í hann dökkblá. Þetta var alveg stórglæsilegur bíll það er ekki langt síðan að ég sá hann seinast þá orðinn mjög svo dapur. Bíllinn var málaður á þann hátt að það fór einn lítir af hreinum lit á hann og svo einar þrjár umferðir af samskeytaglæru. Það var alveg ótrúleg dýpt í lakkinu og glansinn á bílnum var með því mesta sem ég hef nokkurtíman séð. |
|
| Author: | Sezar [ Tue 09. Mar 2010 00:39 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
///MR HUNG wrote: Þessi mynd af Sölva og bílnum er alveg skelfilegt flashback Jebb, hann er með frænku minni í dag....og ég var að senda henni myndina En þetta var flottur bíll,,,alltaf shæný fyrir utan ræsi,,,ásamt hvítri 88 GTi Corollu með kitti Vá....ég er gamall |
|
| Author: | adler [ Tue 09. Mar 2010 01:07 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Sezar wrote: ///MR HUNG wrote: Þessi mynd af Sölva og bílnum er alveg skelfilegt flashback Jebb, hann er með frænku minni í dag....og ég var að senda henni myndina En þetta var flottur bíll,,,alltaf shæný fyrir utan ræsi,,,ásamt hvítri 88 GTi Corollu með kitti Vá....ég er gamall Sölvi og fyrrum félagi hans.
|
|
| Author: | Alpina [ Tue 09. Mar 2010 08:15 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
![]() ![]() ![]() ![]() Var þetta heit bifreið í DENNNNNNNN ég var að vinna beint á móti eigendanum.. sá bílinn á föstudegi og keypti bílinn eftir helgi.. þetta var extreme cool bíll....... og ÞÁ hrikalega kraftmikið |
|
| Author: | jens [ Tue 09. Mar 2010 08:53 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
Þetta voru góðir tímar
|
|
| Author: | Alpina [ Tue 09. Mar 2010 09:00 ] |
| Post subject: | Re: E 21 |
jens wrote: Þetta voru góðir tímar Segðu,, bara clean að sjá |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|