| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hardest E36 Widebody https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=43400 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Bartek [ Sun 07. Mar 2010 14:03 ] |
| Post subject: | Hardest E36 Widebody |
![]() RB26 powered… ![]() ![]()
|
|
| Author: | Einarsss [ Sun 07. Mar 2010 14:04 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
spoilerinn hjá John rogers er bara pjúní við hliðna á þessu |
|
| Author: | Bartek [ Sun 07. Mar 2010 14:55 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Einarsss wrote: spoilerinn hjá John rogers er bara pjúní við hliðna á þessu |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 08. Mar 2010 17:32 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Þetta ER TEH Spoilerinn!!!!! |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 08. Mar 2010 17:33 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Þetta er rosalegt. |
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 08. Mar 2010 18:00 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
þessi spoiler fer ekki framhjá neinum |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 08. Mar 2010 18:03 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Það er hægt að festa hann á jörðina og nota hann sem hlið í rally eða eitthvað |
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 08. Mar 2010 18:09 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
John Rogers wrote: Það er hægt að festa hann á jörðina og nota hann sem hlið í rally eða eitthvað þú ættir að fá þér svona á þinn, gætir svifið yfir borgina |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 08. Mar 2010 18:13 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Hreiðar wrote: John Rogers wrote: Það er hægt að festa hann á jörðina og nota hann sem hlið í rally eða eitthvað þú ættir að fá þér svona á þinn, gætir svifið yfir borgina Þarf meira af fyrst |
|
| Author: | fart [ Mon 08. Mar 2010 19:43 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Grunar að minn eigi eftir að enda sem GTR widebody.. |
|
| Author: | JohnnyBanana [ Mon 08. Mar 2010 20:05 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
sjiiiitt ef hann væri mattsvartur og rauður, þá væri þetta ein grimmasta bifreið sem ég hef séð lengi.. |
|
| Author: | maxel [ Mon 08. Mar 2010 20:34 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Og RB26 |
|
| Author: | Alpina [ Mon 08. Mar 2010 20:37 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
fart wrote: Grunar að minn eigi eftir að enda sem GTR widebody.. Eini widebody E36 fyrir mig er ACS CSL,,, sem átti reyndar slaufumetið um tíma ,,, í einhverjum X flokki ![]() cool græja ,, en felgurnar eru mega |
|
| Author: | bimmer [ Mon 08. Mar 2010 20:43 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
fart wrote: Grunar að minn eigi eftir að enda sem GTR widebody.. Ert alveg með innistæðu fyrir því. Myndi líka leyfa ansi breið dekk undir..... |
|
| Author: | slapi [ Mon 08. Mar 2010 20:58 ] |
| Post subject: | Re: Hardest E36 Widebody |
Alpina wrote: fart wrote: Grunar að minn eigi eftir að enda sem GTR widebody.. Eini widebody E36 fyrir mig er ACS CSL,,, sem átti reyndar slaufumetið um tíma ,,, í einhverjum X flokki ![]() cool græja ,, en felgurnar eru mega Mér sýnist hann heita CLS II |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|