| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E46 M3 Uppboð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=43088 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Aron [ Wed 17. Feb 2010 22:08 ] |
| Post subject: | E46 M3 Uppboð |
http://bilauppbod.is/auction/view/3980-bmw-m3 Það verður fróðlegt að sjá hvað þessi fer á |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 17. Feb 2010 22:16 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Nohh úr hvaða tréi datt þessi |
|
| Author: | kalli* [ Wed 17. Feb 2010 22:27 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Brotið afturljós, demparar framaná og airbag ljós ? Það ætti nú ekki að vera mikið vesen að gera við, sá verður heppinn sem fær þennan... |
|
| Author: | IvanAnders [ Wed 17. Feb 2010 23:18 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
kalli* wrote: Brotið afturljós, demparar framaná og airbag ljós ? Það ætti nú ekki að vera mikið vesen að gera við, sá verður heppinn sem fær þennan... Pantekki!!!!! |
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 17. Feb 2010 23:24 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
IvanAnders wrote: kalli* wrote: Brotið afturljós, demparar framaná og airbag ljós ? Það ætti nú ekki að vera mikið vesen að gera við, sá verður heppinn sem fær þennan... Pantekki!!!!! Einhver saga bakvið þennan? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 17. Feb 2010 23:26 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Ég á svona afturljós undir rúmi. |
|
| Author: | Aron [ Thu 18. Feb 2010 00:07 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
rugl |
|
| Author: | Schulii [ Thu 18. Feb 2010 00:11 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Aron wrote: Thrullerinn wrote: IvanAnders wrote: kalli* wrote: Brotið afturljós, demparar framaná og airbag ljós ? Það ætti nú ekki að vera mikið vesen að gera við, sá verður heppinn sem fær þennan... Pantekki!!!!! Einhver saga bakvið þennan? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =1&t=13064 Þessi þráður sem þú vitnar í er síðan 2005 en samkvæmt uppboðinu er hann nýskráður á Íslandi 2006? |
|
| Author: | Aron [ Thu 18. Feb 2010 00:13 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Já, ég er að rugla. Þessi er með topplúgu. Úbbss Þetta er þráður um hann /viewtopic.php?f=10&t=21262 |
|
| Author: | jens [ Thu 18. Feb 2010 07:56 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Já þetta er lækkaði ///M3 inn sem var á Akureyri. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 18. Feb 2010 07:57 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Er ekki búið að taka það mesta úr þessu |
|
| Author: | Duff [ Thu 18. Feb 2010 11:15 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Chassis number JR12635 Vehicle code BL93 Series E46 Model M3 Body type coupe Catalog model USA Production date 2001 / 09 Engine S54 Transmission Unknown Steering Left Catalyzer YES spurning hvað verðið þarf að vera á þessu... ? |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 18. Feb 2010 12:41 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Djöfull væri ég til í þennan, en mér líður eins og verðið eigi eftir að slaga upp í E39 M5 verð. |
|
| Author: | Bartek [ Thu 18. Feb 2010 13:18 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
já...
|
|
| Author: | Árni S. [ Thu 18. Feb 2010 13:21 ] |
| Post subject: | Re: E46 M3 Uppboð |
Bartek wrote: já... ![]() ekki sami bíll |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|