| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er að spá í að kaupa mér BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=42958 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Hálviti [ Thu 11. Feb 2010 18:25 ] |
| Post subject: | Er að spá í að kaupa mér BMW |
Sælir spjallverjar.. Ég er að spá í að fá mér bmw og þessi kemur sterklega til greina http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd Vitiði eitthvað um þetta eintak? |
|
| Author: | kalli* [ Thu 11. Feb 2010 18:45 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Var þessi ekki seldur ? |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 18:46 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann |
|
| Author: | Hálviti [ Thu 11. Feb 2010 18:54 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Eru menn ekki aðeins þroskaðri en þetta? |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 19:08 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Hálviti wrote: Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Eru menn ekki aðeins þroskaðri en þetta? Þetta nick þitt er ....... spes gat ekki sleppt þessu en gangi þér vel |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 11. Feb 2010 19:15 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Ef þú eignast þennan, þá verður þú að fara með þessar felgur burt úr landinu! Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Veistu eitthvað um bílinn, eða ertu að skjóta á nafnið? |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 19:16 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
SteiniDJ wrote: Ef þú eignast þennan, þá verður þú að fara með þessar felgur burt úr landinu! Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Veistu eitthvað um bílinn, eða ertu að skjóta á nafnið?
|
|
| Author: | Hálviti [ Thu 11. Feb 2010 23:14 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Alpina wrote: SteiniDJ wrote: Ef þú eignast þennan, þá verður þú að fara með þessar felgur burt úr landinu! Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Veistu eitthvað um bílinn, eða ertu að skjóta á nafnið? ![]() Það er langt síðan ég bjó til þennan aðgang og þurfti bara að nota hann í flýti, skrifaði bara eitthvað sem mér fannst smá fyndið:) Sé eftir því núna En með felgurnar, hvað er svona slæmt við þær? |
|
| Author: | Hálviti [ Thu 11. Feb 2010 23:20 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Alpina wrote: SteiniDJ wrote: Ef þú eignast þennan, þá verður þú að fara með þessar felgur burt úr landinu! Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Veistu eitthvað um bílinn, eða ertu að skjóta á nafnið? ![]() Það er langt síðan ég bjó til þennan aðgang og þurfti bara að nota hann í flýti, skrifaði bara eitthvað sem mér fannst smá fyndið:) Sé eftir því núna En með felgurnar, hvað er svona slæmt við þær? |
|
| Author: | EggertD [ Thu 11. Feb 2010 23:31 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
gengur a 3stk cylendrum |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 11. Feb 2010 23:43 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
EggertD wrote: gengur a 3stk cylendrum 3 af 6? Damn. Hálviti wrote: Alpina wrote: SteiniDJ wrote: Ef þú eignast þennan, þá verður þú að fara með þessar felgur burt úr landinu! Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Veistu eitthvað um bílinn, eða ertu að skjóta á nafnið? ![]() Það er langt síðan ég bjó til þennan aðgang og þurfti bara að nota hann í flýti, skrifaði bara eitthvað sem mér fannst smá fyndið:) Sé eftir því núna En með felgurnar, hvað er svona slæmt við þær? Felgurnar eru einfaldlega afar ósmekklegar og fara BMW einstaklega illa. |
|
| Author: | gulli [ Fri 12. Feb 2010 04:44 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Hálviti wrote: Alpina wrote: Þú værir alger hálfviti ef þú keyptir þennann Eru menn ekki aðeins þroskaðri en þetta? |
|
| Author: | Hálviti [ Fri 12. Feb 2010 08:22 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
EggertD wrote: gengur a 3stk cylendrum Ertu alveg viss um það? það ætti nú að vera ansi augljóst þegar maður prufukeyrir... |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 12. Feb 2010 08:33 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Hálviti ef þú vilt breyta um nafn á spjallinu þá geturu sent mér PM. Þetta er svolítið steikt nick |
|
| Author: | ömmudriver [ Fri 12. Feb 2010 16:53 ] |
| Post subject: | Re: Er að spá í að kaupa mér BMW |
Það eru nú til verri felgur en þetta og persónulega finnst mér ekkert að þeim undir þessum bíl. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|