| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Estoril E92 M3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=42956 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 15:44 ] |
| Post subject: | Estoril E92 M3 |
Þetta er sérstaklega póstað fyrir Giz....... |
|
| Author: | Giz [ Thu 11. Feb 2010 15:50 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Alpina wrote: Þetta er sérstaklega póstað fyrir Giz....... Beibí Hvar fannstu þetta?? Vissi að það var talað um að kannski, ef til vill ætti að framleiða aftur, en er þetta sérmallað eða? Og þetta þarf að vera í e90 formi! G |
|
| Author: | fart [ Thu 11. Feb 2010 15:55 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Sá þetta á M5Board og fannst þetta frekar ósmekklegt. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 15:59 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
fart wrote: Sá þetta á M5Board og fannst þetta frekar ósmekklegt. En hvítt og svart |
|
| Author: | Giz [ Thu 11. Feb 2010 16:09 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Leiðist hvítt og svart og silfur. Segi ég og á svartann bíl...Oh well. En mér finnst þetta verulega töff, þyrfti e90 bíl og 18" felgurnar sem eru dekkri. Væri geggjað að sjá Violet, annaðhvort Techo eða Daytone á e90 líka. Techno er til í Individual, hef séð mynd af e92 þannig, geggjaður sá. G |
|
| Author: | fart [ Thu 11. Feb 2010 16:10 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Alpina wrote: fart wrote: Sá þetta á M5Board og fannst þetta frekar ósmekklegt. En hvítt og svart Hvítt og svart og rautt eru alltsaman heilir lítir og klassískir. Estoril er tímabilslitur. allt annað mál. |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 11. Feb 2010 16:11 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
þessi litur er ekki að gera neina góða hluti fyrir þennan bíl Myndi amk ekki snúa mig úr hálslið ef þetta myndi keyra framhjá mér |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 16:16 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
fart wrote: Alpina wrote: fart wrote: Sá þetta á M5Board og fannst þetta frekar ósmekklegt. En hvítt og svart Hvítt og svart og rautt eru alltsaman heilir lítir og klassískir. Estoril er tímabilslitur. allt annað mál.
|
|
| Author: | Steini B [ Thu 11. Feb 2010 16:22 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Mig þykir þessi bifreið fögur sjón |
|
| Author: | IceDev [ Thu 11. Feb 2010 16:24 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Giz wrote: Leiðist hvítt og svart og silfur. Segi ég og á svartann bíl...Oh well. En mér finnst þetta verulega töff, þyrfti e90 bíl og 18" felgurnar sem eru dekkri. Væri geggjað að sjá Violet, annaðhvort Techo eða Daytone á e90 líka. Techno er til í Individual, hef séð mynd af e92 þannig, geggjaður sá. G ![]() ![]() Word! Einn af mínum uppáhalds litum ever |
|
| Author: | Giz [ Thu 11. Feb 2010 16:29 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Geggjað, einmitt þessi bíll, enda líklegast sá eini bara. Hvar sástu þessar myndir IceDev ef ég má spyrja? Hugsiði ykkur hvað e90 M3 yrði trubblaður í Techno! Edit, fann þetta, mergjaður bíll. Svona e90 335i væri líka vel ásættanlegt sko ... |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 11. Feb 2010 20:12 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
IceDev wrote: Giz wrote: Leiðist hvítt og svart og silfur. Segi ég og á svartann bíl...Oh well. En mér finnst þetta verulega töff, þyrfti e90 bíl og 18" felgurnar sem eru dekkri. Væri geggjað að sjá Violet, annaðhvort Techo eða Daytone á e90 líka. Techno er til í Individual, hef séð mynd af e92 þannig, geggjaður sá. G ![]() ![]() Word! Einn af mínum uppáhalds litum ever Var ekki E36 Lorenzo bíllinn í sama lit? |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 20:14 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Thrullerinn wrote: Var ekki E36 Lorenzo bíllinn í sama lit? Lorenz,, var það .. hann var einhvern veginn vínrauður |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 11. Feb 2010 20:17 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Alpina wrote: Thrullerinn wrote: Var ekki E36 Lorenzo bíllinn í sama lit? Lorenz,, var það .. hann var einhvern veginn vínrauður En það var Lorenzo í summer time ![]() http://www.lyricsfreak.com/w/will+smith ... 46987.html |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Feb 2010 20:19 ] |
| Post subject: | Re: Estoril E92 M3 |
Thrullerinn wrote: Alpina wrote: Thrullerinn wrote: Var ekki E36 Lorenzo bíllinn í sama lit? Lorenz,, var það .. hann var einhvern veginn vínrauður En það var Lorenzo í summer time ![]() http://www.lyricsfreak.com/w/will+smith ... 46987.html Eða Lorenzo Lamas
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|